"Tískuvikan í París er einn mest ógnvekjandi tími ævinnar“ Ritstjórn skrifar 22. nóvember 2016 11:30 J.Law prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs Vanity Fair. Mynd/Skjáskot Jennifer Lawrence prýðir nýjustu forsíðu Vanity Fair. Ljósmyndaranum Peter Lindberghen var á bakvið myndavélina þar sem Lawrence klæddist meðal annars Dior, Armani, Valentino og fleiri hönnuðum. Þrátt fyrir að Lawrence sé komin með svarta beltið í að klæðast fötum eftir heimsins þekktustu hönnuði er margt við tískuheiminn sem henni finnst ógnvekjandi, þá sérstaklega tískuvikan í París. „Maður gerir sig til uppi á hótelherbergi og líður vel með sjálfan sig. Maður hefur bara sjaldan litið jafn vel út. Svo kemur maður út og sér allt bransafólkið sem er hávaxið og í geðveikum fötum. Þá líður mér eins og rusli.“ Það er ef til vill ansi lýsandi fyrir umhverfið á tískuvikunum fyrst að hin afslappaða Jennifer Lawrence fer í kerfi í hverri tískuviku.Forsíðuþátturinn var skotinn af Peter Lindbergh.Mynd/Skjáskot Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour
Jennifer Lawrence prýðir nýjustu forsíðu Vanity Fair. Ljósmyndaranum Peter Lindberghen var á bakvið myndavélina þar sem Lawrence klæddist meðal annars Dior, Armani, Valentino og fleiri hönnuðum. Þrátt fyrir að Lawrence sé komin með svarta beltið í að klæðast fötum eftir heimsins þekktustu hönnuði er margt við tískuheiminn sem henni finnst ógnvekjandi, þá sérstaklega tískuvikan í París. „Maður gerir sig til uppi á hótelherbergi og líður vel með sjálfan sig. Maður hefur bara sjaldan litið jafn vel út. Svo kemur maður út og sér allt bransafólkið sem er hávaxið og í geðveikum fötum. Þá líður mér eins og rusli.“ Það er ef til vill ansi lýsandi fyrir umhverfið á tískuvikunum fyrst að hin afslappaða Jennifer Lawrence fer í kerfi í hverri tískuviku.Forsíðuþátturinn var skotinn af Peter Lindbergh.Mynd/Skjáskot
Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour