Treyja Shaq upp í rjáfur hjá Miami Heat rétt fyrir jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2016 12:30 Shaquille O'Neal fagnar titlinum með Miami Heat. Vísir/Getty Shaquille O’Neal fær skemmtilega jólagjöf frá Miami Heat fyrir þessi jól en félagið ætlar að þakka honum fyrir að hjálpa Heat að vinna fyrsta NBA-titil sinn fyrir tíu árum. Þann 22. desember næstkomandi mun Miami Heat halda formlega athöfn í tengslum við leik liðsins á móti Los Angeles Lakers þar Miami-treyja Shaquille O’Neal verður hengd upp í rjáfur á AmericanAirlines Arena. Athöfnin mun fara fram í hálfleik og munu bæði Shaquille O’Neal sjálfur og Pat Riley halda ræðu. Shaquille O’Neal verður aðeins þriðji leikmaður í sögu Miami Heat sem hlotnast þessi mikli heiður en hinir eru þeir Alonzo Mourning og Tim Hardaway. Það er að sjálfsögðu viðeignandi að athöfnin fari fram á leik Miami Heat og Los Angeles Lakers en Shaquille O’Neal kom einmitt til Heat í skiptum milli félaganna í júlí 2004. Shaquille O’Neal gerði nýjan samning við Miami Heat sumarið eftir og spilaði alls þrjú og hálft ár með félaginu. Shaquille O’Neal var lykilmaður þegar Miami Heat vann sinn fyrsta NBA-meistaratitil árið 2006. Shaquille O’Neal er með bestu skotnýtinguna í sögu Miami Heat (59,6 prósent) og hann er í 3. sæti yfir flest stig í leik (19,6), í sjötta sæti yfir flest varin skot (384), í ellefta sæti í fráköstum (1856) og í fjórtánda sæti yfir heildarstig (4010) svo eitthvað sér nefnt. Hægt er að lesa meira um afrek Shaquille O’Neal með Miami Heat með því að smella hér.Just announced: The HEAT will retire @SHAQ's no. 32 jersey on December 22 vs. the Lakers. https://t.co/1qPiNM19Y4 pic.twitter.com/UgybrjRoJw— Miami HEAT (@MiamiHEAT) November 21, 2016 NBA Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Shaquille O’Neal fær skemmtilega jólagjöf frá Miami Heat fyrir þessi jól en félagið ætlar að þakka honum fyrir að hjálpa Heat að vinna fyrsta NBA-titil sinn fyrir tíu árum. Þann 22. desember næstkomandi mun Miami Heat halda formlega athöfn í tengslum við leik liðsins á móti Los Angeles Lakers þar Miami-treyja Shaquille O’Neal verður hengd upp í rjáfur á AmericanAirlines Arena. Athöfnin mun fara fram í hálfleik og munu bæði Shaquille O’Neal sjálfur og Pat Riley halda ræðu. Shaquille O’Neal verður aðeins þriðji leikmaður í sögu Miami Heat sem hlotnast þessi mikli heiður en hinir eru þeir Alonzo Mourning og Tim Hardaway. Það er að sjálfsögðu viðeignandi að athöfnin fari fram á leik Miami Heat og Los Angeles Lakers en Shaquille O’Neal kom einmitt til Heat í skiptum milli félaganna í júlí 2004. Shaquille O’Neal gerði nýjan samning við Miami Heat sumarið eftir og spilaði alls þrjú og hálft ár með félaginu. Shaquille O’Neal var lykilmaður þegar Miami Heat vann sinn fyrsta NBA-meistaratitil árið 2006. Shaquille O’Neal er með bestu skotnýtinguna í sögu Miami Heat (59,6 prósent) og hann er í 3. sæti yfir flest stig í leik (19,6), í sjötta sæti yfir flest varin skot (384), í ellefta sæti í fráköstum (1856) og í fjórtánda sæti yfir heildarstig (4010) svo eitthvað sér nefnt. Hægt er að lesa meira um afrek Shaquille O’Neal með Miami Heat með því að smella hér.Just announced: The HEAT will retire @SHAQ's no. 32 jersey on December 22 vs. the Lakers. https://t.co/1qPiNM19Y4 pic.twitter.com/UgybrjRoJw— Miami HEAT (@MiamiHEAT) November 21, 2016
NBA Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira