Strákarnir ætla að horfa saman á það þegar dregið verður í riðla á EuroBasket 2017 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 10:45 Íslenska körfuboltalandsliðið. Vísir/Ernir Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á sitt annað Evrópumót í röð næsta sumar og á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar íslenska liðsins í Finnlandi. Leikmenn og þjálfarar íslenska liðsins sem eru hér á landi munu hittast og horfa saman á dráttinn sem fer fram klukkan 14.00 á morgun. Drátturinn fer fram í Istanbúl í Tyrklandi og verða fulltrúar KKÍ viðstaddir ásamt fulltrúum allra landanna 24 sem taka þátt á EM. Hefð er fyrir því að það land sem mun hýsa úrslitakeppnina sjái um dráttinn en slíkt var gert í Frakklandi fyrir árið 2015. Fyrirfram er vitað að eftirtaldar þjóðir hafa náð samkomulagi og leika saman (gestgjafar og meðgestgjafar) og getur Ísland því ekki leikið gegn þessum þjóðum öðrum en Finnum. Finnland og Ísland Ísrael og Litháen Rúmenía og Ungverjaland Tyrkland og Rússland FIBA Europe hefur ennfremur ákveðið styrkleikaröðun þjóða fyrir dráttinn í úrslitakeppni Evrópu mótsins í körfubolta en dregið verður í Istanbul á morgun. Ísland er í neðsta styrkleikaflokki með Bretlandi, Úkraínu og Rúmeníu. Samkvæmt þessu er þegar orðið ljóst að Ísland getur ekki lent í riðli með ákveðnum þjóðum. Þjóðirnar níu sem verða ekki í riðli með Íslandi eru Litháen, Króatía, Ísrael, Tyrkland, Rússland, Ungverjaland, Bretland, Úkraína og Rúmenía.Löndin sem Ísland getur dregist í riðil með í Finnlandi eru því eftirfarandi: 1. styrkleikaflokkur: Spánn, Frakkland eða Serbía 2. styrkleikaflokkur: Grikkland, Ítalía, Tékkland eða Lettland 3. styrkleikaflokkur: (Finnland nú þegar ákveðið) 4. styrkleikaflokkur: Slóvenía eða Georgía 5. styrkleikaflokkur: Þýskaland, Belgía, Pólland eða Svartfjallaland 6.. styrkleikaflokkur: (Ísland) EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið er á leiðinni á sitt annað Evrópumót í röð næsta sumar og á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar íslenska liðsins í Finnlandi. Leikmenn og þjálfarar íslenska liðsins sem eru hér á landi munu hittast og horfa saman á dráttinn sem fer fram klukkan 14.00 á morgun. Drátturinn fer fram í Istanbúl í Tyrklandi og verða fulltrúar KKÍ viðstaddir ásamt fulltrúum allra landanna 24 sem taka þátt á EM. Hefð er fyrir því að það land sem mun hýsa úrslitakeppnina sjái um dráttinn en slíkt var gert í Frakklandi fyrir árið 2015. Fyrirfram er vitað að eftirtaldar þjóðir hafa náð samkomulagi og leika saman (gestgjafar og meðgestgjafar) og getur Ísland því ekki leikið gegn þessum þjóðum öðrum en Finnum. Finnland og Ísland Ísrael og Litháen Rúmenía og Ungverjaland Tyrkland og Rússland FIBA Europe hefur ennfremur ákveðið styrkleikaröðun þjóða fyrir dráttinn í úrslitakeppni Evrópu mótsins í körfubolta en dregið verður í Istanbul á morgun. Ísland er í neðsta styrkleikaflokki með Bretlandi, Úkraínu og Rúmeníu. Samkvæmt þessu er þegar orðið ljóst að Ísland getur ekki lent í riðli með ákveðnum þjóðum. Þjóðirnar níu sem verða ekki í riðli með Íslandi eru Litháen, Króatía, Ísrael, Tyrkland, Rússland, Ungverjaland, Bretland, Úkraína og Rúmenía.Löndin sem Ísland getur dregist í riðil með í Finnlandi eru því eftirfarandi: 1. styrkleikaflokkur: Spánn, Frakkland eða Serbía 2. styrkleikaflokkur: Grikkland, Ítalía, Tékkland eða Lettland 3. styrkleikaflokkur: (Finnland nú þegar ákveðið) 4. styrkleikaflokkur: Slóvenía eða Georgía 5. styrkleikaflokkur: Þýskaland, Belgía, Pólland eða Svartfjallaland 6.. styrkleikaflokkur: (Ísland)
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ Sjá meira