Fjölmiðlar og dýraverndunarsinnar hafa gagnrýnt fyrirsætuna fyrir að standa ekki við orð sín enda er hún álitin mikil tískufyrirmynd. Ekki er vitað hver ástæðan fyrir því að hún sat fyrir í herferðinni. Í fyrsta skiptið sem að hún klæddist loðkápu eftir auglýsinguna var á tískupallinum fyrir Fendi aðeins nokkrum árum eftir.


