Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Bjútí tips Íslendinga Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Komin með nóg af "contouring“ Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Bjútí tips Íslendinga Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Komin með nóg af "contouring“ Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kynþokkafulli fanginn gekk sinn fyrsta tískupall Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour