Pantone afhjúpar lit ársins 2017 9. desember 2016 09:00 Mynd/getty Á hverju ári afhjúpar Pantone hver litur hvers árs verður. Í fyrra varð 'Rose Quartz' og 'Serenity' fyrir valinu en það eru ljós bleikur og ljós blár. Valið vekur alltaf mikla athygli, sérstaklega vegna þess hversu oft Pantone hittir naglann á höfuðið. Ljós bleiki og blái hafa verið afar vinsælir í ár og því er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru að litur ársins 2017 segi sömu söguna. Litur 2017 verður grænn samkvæmt Pantone. Réttara sagt ljós gul-grænn. Liturinn ber nafnið 'greenery' en liturinn minnir gjarnan á liti á ferskum vor laufum á trjánum. Hann er ferskur og minnir mest á nýtt upphaf og náttúruna. Það verður spennandi að sjá hvort að spá Pantone muni ganga eftir. Fréttir ársins 2016 Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Á hverju ári afhjúpar Pantone hver litur hvers árs verður. Í fyrra varð 'Rose Quartz' og 'Serenity' fyrir valinu en það eru ljós bleikur og ljós blár. Valið vekur alltaf mikla athygli, sérstaklega vegna þess hversu oft Pantone hittir naglann á höfuðið. Ljós bleiki og blái hafa verið afar vinsælir í ár og því er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru að litur ársins 2017 segi sömu söguna. Litur 2017 verður grænn samkvæmt Pantone. Réttara sagt ljós gul-grænn. Liturinn ber nafnið 'greenery' en liturinn minnir gjarnan á liti á ferskum vor laufum á trjánum. Hann er ferskur og minnir mest á nýtt upphaf og náttúruna. Það verður spennandi að sjá hvort að spá Pantone muni ganga eftir.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour