Ashley Graham vill ganga í Victoria's Secret sýningunni Ritstjórn skrifar 8. desember 2016 17:00 Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún situr fyrir á forsíðu janúartölublaðs Vogue, var valin ein af konum ársins hjá Glamour sem og hún fékk sína eigin Barbie dúkku á dögunum. Hún uppfyllir flest þau skilyrði sem þarf til þess að verða Victoria's Secret fyrirsæta fyrir utan líkamsvöxtinn. Graham hefur barist fram á sjónarsviðið sem fyrirsæta í yfirstærð en hana dreymir um að ganga á tískusýningu Victoria's Secret. Í samtali við TMZ segir hún að henni þyki mikið vanta upp á þegar það kemur að fjölbreytileika fyrirsætanna hjá bandaríska undirfatarisanum. Hún segist þó muna segja já ef að hún yrði beðin um að ganga á sýningunni. Kendall Jenner er með Victoria's Secret líkamsvöxtinn.mynd/Getty Watching the angels tonight like.. A photo posted by A S H L E Y G R A H A M (@theashleygraham) on Dec 5, 2016 at 4:58pm PST Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour
Fyrirsætan Ashley Graham er ein sú vinsælasta í heiminum í dag. Hún situr fyrir á forsíðu janúartölublaðs Vogue, var valin ein af konum ársins hjá Glamour sem og hún fékk sína eigin Barbie dúkku á dögunum. Hún uppfyllir flest þau skilyrði sem þarf til þess að verða Victoria's Secret fyrirsæta fyrir utan líkamsvöxtinn. Graham hefur barist fram á sjónarsviðið sem fyrirsæta í yfirstærð en hana dreymir um að ganga á tískusýningu Victoria's Secret. Í samtali við TMZ segir hún að henni þyki mikið vanta upp á þegar það kemur að fjölbreytileika fyrirsætanna hjá bandaríska undirfatarisanum. Hún segist þó muna segja já ef að hún yrði beðin um að ganga á sýningunni. Kendall Jenner er með Victoria's Secret líkamsvöxtinn.mynd/Getty Watching the angels tonight like.. A photo posted by A S H L E Y G R A H A M (@theashleygraham) on Dec 5, 2016 at 4:58pm PST
Mest lesið Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour