Ragnheiður Sara langefst eftir fimm greinar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. desember 2016 16:49 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er efst í Dúbaí. Vísir/Daníel Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur góða forystu að loknum fimm af tólf keppnisgreinum á Dubai Fitness Championshp Finals sem fer nú fram á Arabíuskaganum. Ragnheiður Sara er með 445 stig og 45 stiga forystu á næsta keppanda, Samantha Briggs frá Bretlandi. Annie Mist Þórisdóttir er svo í þrijða sætinu með 385 stig en aðrir íslenskir keppendur í kvennaflokki eru Þuríður Erla Helgadóttir (12. sæti) og Eik Gylfadóttir (17. sæti). Alls taka 36 keppendur þátt í kvennaflokki. Ragnheiður Sara hefur lent í einu þriggja efstu sæta þremur greina af þeim fimm sem lokið er en hér má finna upplýsingar um dagskrá mótsins og keppnisgreinar. Björgvin Guðmundsson stendur svo vel að vígi í karlaflokki en hann er í fimmta sæti með 311 stig, tæpum 100 stigum á eftir Ricky Garard sem er efstur. Hinrik Ingi Óskarsson, sem neitaði að taka lyfjapróf á Íslandsmótinu í Crossfit, er ekki á meðal keppenda. Samkvæmt upplýsingum Vísis stóð þó til að hann yrði á meðal keppenda. Sjá einnig: Íslandsmótið í CrossFit: Neitaði að fara í lyfjapróf, hótaði starfsmönnum en sæmdur gullverðlaunum Tvær keppnisgreinar fara fram á morgun en keppni heldur svo áfram á föstudag og laugardag.Karlaflokkur (eftir 5 greinar): 1. Ricky Garard 408 5. Björgvin Guðmundsson 311 22. Frederik Ægidius 29. Þröstur Ólafson 168 32. Árni Björn Kristjánsson 152Kvennaflokkkur (eftir 5 greinar): 1. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 445 stig 2. Samantha Briggs 410 3. Annie Mist Þórisdóttir 385 12. Þuríður Erla Helgadóttir 280 17. Eik Gylfadóttir 256 Aðrar íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur góða forystu að loknum fimm af tólf keppnisgreinum á Dubai Fitness Championshp Finals sem fer nú fram á Arabíuskaganum. Ragnheiður Sara er með 445 stig og 45 stiga forystu á næsta keppanda, Samantha Briggs frá Bretlandi. Annie Mist Þórisdóttir er svo í þrijða sætinu með 385 stig en aðrir íslenskir keppendur í kvennaflokki eru Þuríður Erla Helgadóttir (12. sæti) og Eik Gylfadóttir (17. sæti). Alls taka 36 keppendur þátt í kvennaflokki. Ragnheiður Sara hefur lent í einu þriggja efstu sæta þremur greina af þeim fimm sem lokið er en hér má finna upplýsingar um dagskrá mótsins og keppnisgreinar. Björgvin Guðmundsson stendur svo vel að vígi í karlaflokki en hann er í fimmta sæti með 311 stig, tæpum 100 stigum á eftir Ricky Garard sem er efstur. Hinrik Ingi Óskarsson, sem neitaði að taka lyfjapróf á Íslandsmótinu í Crossfit, er ekki á meðal keppenda. Samkvæmt upplýsingum Vísis stóð þó til að hann yrði á meðal keppenda. Sjá einnig: Íslandsmótið í CrossFit: Neitaði að fara í lyfjapróf, hótaði starfsmönnum en sæmdur gullverðlaunum Tvær keppnisgreinar fara fram á morgun en keppni heldur svo áfram á föstudag og laugardag.Karlaflokkur (eftir 5 greinar): 1. Ricky Garard 408 5. Björgvin Guðmundsson 311 22. Frederik Ægidius 29. Þröstur Ólafson 168 32. Árni Björn Kristjánsson 152Kvennaflokkkur (eftir 5 greinar): 1. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir 445 stig 2. Samantha Briggs 410 3. Annie Mist Þórisdóttir 385 12. Þuríður Erla Helgadóttir 280 17. Eik Gylfadóttir 256
Aðrar íþróttir Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sjá meira