Vill alls ekki enda ferillinn á tapleiknum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2016 18:00 Roy Hodgson í leiknum á móti Íslandi. Vísir/Getty Roy Hodgson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, sagði starfi sínu lausu aðeins nokkrum mínútum eftir tap á móti Íslandi á EM í fótbolta í Frakklandi. Enska landsliðið tapaði þá 2-1 á móti litla Íslandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins og Englendingar fóru heim með skottið á milli lappanna. Roy Hodgson hætti áður en ensku fjölmiðlarnir fengu færi á að taka hann almennilega í gegn á síðum sínum en orðspor hans sem knattspyrnuþjálfara var vissulega mjög laskað eftir svona óvænt tap á móti nýliðum Íslands. Roy Hodgson er orðinn 69 ára gamall og búinn að vera að þjálfa í fjóra áratugi. Það bjuggust því flestir við því að karlinn myndi „fara á eftirlaun“ og hætta knattspyrnuþjálfun. Hodgson er hinsvegar ekki á því að hætta og í sínu fyrsta sjónvarpsviðtali eftir sjokkið í Nice í júní þá sagði hann fréttamanni Sky Sports að hann væri að leita sér að nýju starfi í þjálfun. „Mig langar að koma til baka og hef aldrei liðið betur. Aldur hefur aldrei skipt máli og ég er í fínu formi,“ sagði Hodgson. „Ég tel að þú verðir betri þjálfari með meiri reynslu og maður verður vissulega viturri með árunum,“ sagði Hodgson. „Ég verð bara að bíða og sjá hvað býðst. Ég er ekkert að flýta mér sérstaklega. Ég hef reyndar aldrei verið atvinnulaus í meira en einn eða tvo mánuði í einu. Þessi fjórir til fimm mánuður hafa samt ekkert skaðað mig, sagði Hodgson. „Ég vona að mér bjóðist eitthvað áhugavert starf og það fólk sem vill fá mig viti að þá fái þann þjálfara sem það býst við að fá, sagði Hodgson. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Sjá meira
Roy Hodgson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, sagði starfi sínu lausu aðeins nokkrum mínútum eftir tap á móti Íslandi á EM í fótbolta í Frakklandi. Enska landsliðið tapaði þá 2-1 á móti litla Íslandi í sextán liða úrslitum Evrópumótsins og Englendingar fóru heim með skottið á milli lappanna. Roy Hodgson hætti áður en ensku fjölmiðlarnir fengu færi á að taka hann almennilega í gegn á síðum sínum en orðspor hans sem knattspyrnuþjálfara var vissulega mjög laskað eftir svona óvænt tap á móti nýliðum Íslands. Roy Hodgson er orðinn 69 ára gamall og búinn að vera að þjálfa í fjóra áratugi. Það bjuggust því flestir við því að karlinn myndi „fara á eftirlaun“ og hætta knattspyrnuþjálfun. Hodgson er hinsvegar ekki á því að hætta og í sínu fyrsta sjónvarpsviðtali eftir sjokkið í Nice í júní þá sagði hann fréttamanni Sky Sports að hann væri að leita sér að nýju starfi í þjálfun. „Mig langar að koma til baka og hef aldrei liðið betur. Aldur hefur aldrei skipt máli og ég er í fínu formi,“ sagði Hodgson. „Ég tel að þú verðir betri þjálfari með meiri reynslu og maður verður vissulega viturri með árunum,“ sagði Hodgson. „Ég verð bara að bíða og sjá hvað býðst. Ég er ekkert að flýta mér sérstaklega. Ég hef reyndar aldrei verið atvinnulaus í meira en einn eða tvo mánuði í einu. Þessi fjórir til fimm mánuður hafa samt ekkert skaðað mig, sagði Hodgson. „Ég vona að mér bjóðist eitthvað áhugavert starf og það fólk sem vill fá mig viti að þá fái þann þjálfara sem það býst við að fá, sagði Hodgson.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Sjá meira