Þingmenn greiða atkvæði um Brexit-tímaáætlun May Atli ísleifsson skrifar 7. desember 2016 08:23 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Breskir þingmenn munu á næstunni greiða atkvæði um áætlun ríkisstjórnar Theresu May að virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB sem myndi formlega hrinda af stað útgönguferli Bretlands úr ESB. BBC greinir frá þessu. May samþykkti í gær að birta tímaáætlun ríkisstjórnar sinnar í tilraun til að koma í veg fyrir klofning meðal þingmanna Íhaldsflokksins. Vonast hún til að með þessu verði hægt að sannfæra þingmenn að styðja við bakið á þeirri tímaáætlun sem hafi verið smíðuð. Áður hafði verið greint frá því að May hefði ekki mikinn áhuga á að blanda þingheimi í ferlið. Þingmenn Verkamannaflokksins hafa sagst munu styðja áætlunina en krefjast þess að farið sé nákvæmlega í saumana á Brexit-áætlanir stjórnarinnar. Flokkurinn krafðist þess að tímaáætlunin yrði kynnt áður en formlegar viðræður hæfust milli breskra stjórnvalda og framkvæmdastjórnar ESB um útgönguna. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvenær atkvæðagreiðslan mun eiga sér stað í þinginu. Brexit Tengdar fréttir Ræða hvort Bretar geti greitt árgjald til að viðhalda ESB-réttindum Guy Verhofstadt sem sér að mestu um samningaviðræður Evrópusambandsins í Brexit málinu, hefur staðið á bak við tillögur þess efnis að Bretar geti sótt um einstaklingsaðild að Evrópusambandinu. 26. nóvember 2016 15:15 Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. 6. desember 2016 07:00 Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands. 5. desember 2016 08:52 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Breskir þingmenn munu á næstunni greiða atkvæði um áætlun ríkisstjórnar Theresu May að virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB sem myndi formlega hrinda af stað útgönguferli Bretlands úr ESB. BBC greinir frá þessu. May samþykkti í gær að birta tímaáætlun ríkisstjórnar sinnar í tilraun til að koma í veg fyrir klofning meðal þingmanna Íhaldsflokksins. Vonast hún til að með þessu verði hægt að sannfæra þingmenn að styðja við bakið á þeirri tímaáætlun sem hafi verið smíðuð. Áður hafði verið greint frá því að May hefði ekki mikinn áhuga á að blanda þingheimi í ferlið. Þingmenn Verkamannaflokksins hafa sagst munu styðja áætlunina en krefjast þess að farið sé nákvæmlega í saumana á Brexit-áætlanir stjórnarinnar. Flokkurinn krafðist þess að tímaáætlunin yrði kynnt áður en formlegar viðræður hæfust milli breskra stjórnvalda og framkvæmdastjórnar ESB um útgönguna. Ekki liggur fyrir að svo stöddu hvenær atkvæðagreiðslan mun eiga sér stað í þinginu.
Brexit Tengdar fréttir Ræða hvort Bretar geti greitt árgjald til að viðhalda ESB-réttindum Guy Verhofstadt sem sér að mestu um samningaviðræður Evrópusambandsins í Brexit málinu, hefur staðið á bak við tillögur þess efnis að Bretar geti sótt um einstaklingsaðild að Evrópusambandinu. 26. nóvember 2016 15:15 Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. 6. desember 2016 07:00 Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands. 5. desember 2016 08:52 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Ræða hvort Bretar geti greitt árgjald til að viðhalda ESB-réttindum Guy Verhofstadt sem sér að mestu um samningaviðræður Evrópusambandsins í Brexit málinu, hefur staðið á bak við tillögur þess efnis að Bretar geti sótt um einstaklingsaðild að Evrópusambandinu. 26. nóvember 2016 15:15
Stjórnin segist hafa heimild Breska stjórnin segir að þegar tillaga um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var borin undir þjóðaratkvæðagreiðslu hafi þjóðin reiknað með því að ríkisstjórnin myndi hrinda niðurstöðunni í framkvæmd. 6. desember 2016 07:00
Brexit-dómur til kasta Hæstaréttar Bretlands Dómstóll í Bretlandi dæmdi í haust að breska þingið verði að greiða atkvæði um hvort ríkisstjórnin virki 50. grein Lissabon-sáttmála ESB um útgöngu Bretlands. 5. desember 2016 08:52