Barnabætur hækka Birgir Olgeirsson og Hulda Hólmkelsdóttir skrifa 6. desember 2016 16:41 Framlög vegna fæðingarorlofs hækka. Vísir/Anton Uppfært 20:40: Í upprunalegri frétt Vísis var sagt að barnabætur lækki samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2017. Einnig stóð það í fyrirsögn. Fyrirsögninni hefur því verið breytt. Í frumvarpinu er lögð til 3% hækkun á viðmiðunarfjárhæðum barnabóta og 12,5% hækkun á tekjuviðmiðunarmörkum sem koma til framkvæmda við álagningu opinberra gjalda árinu 2017. Útgjöld vegna barnabóta munu verða þau sömu og gert var ráð fyrir í fjármálaáætlun sem samþykkt var síðastliðinn ágúst, eða 10,7 milljarðar króna. Heildarbótafjárhæðin lækkar þó um 109 milljónir króna. Hún fer úr 10,852 milljörðum í 10,743 milljarða. „Sú smávægilega lækkun sem verður á heildarbótafjárhæðinni er vegna aðhaldskrafna á kerfin í þá veru að dregið verði úr skattundandrætti sem veldur því að fjölskyldur fá hærri bætur en þeir sem telja fram sínar tekjur,“ segir í skriflegu svari frá Fjármálaráðuneytinu við fyrirspurn fréttastofu. Þá hækka framlög til fæðingarorlofs úr 9,636 milljörðum í 10,357 milljarða króna, en hækkunin nemur því um 721 milljón króna í þann málaflokk. Bætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð hækka úr 1,8 milljörðum í 2,033 milljarða. Framlög vegna vaxtabóta munu lækka lítillega úr 6,2 milljörðum í 6,138, eða um 62 milljónir króna. Fjárlög Tengdar fréttir Áfengi, bensín og tóbak hækka í verði Alls er áætlað að tekjur af áfengisgjaldi muni nema 17,7 milljörðum króna. 6. desember 2016 16:15 Gert ráð fyrir tæpum 30 milljarða afgangi í fjárlagafrumvarpinu Í frumvarpinu er boðað að sérstök áhersla verði lögð á heilbrigðis-, mennta- og löggæslumál. 6. desember 2016 16:00 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Uppfært 20:40: Í upprunalegri frétt Vísis var sagt að barnabætur lækki samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2017. Einnig stóð það í fyrirsögn. Fyrirsögninni hefur því verið breytt. Í frumvarpinu er lögð til 3% hækkun á viðmiðunarfjárhæðum barnabóta og 12,5% hækkun á tekjuviðmiðunarmörkum sem koma til framkvæmda við álagningu opinberra gjalda árinu 2017. Útgjöld vegna barnabóta munu verða þau sömu og gert var ráð fyrir í fjármálaáætlun sem samþykkt var síðastliðinn ágúst, eða 10,7 milljarðar króna. Heildarbótafjárhæðin lækkar þó um 109 milljónir króna. Hún fer úr 10,852 milljörðum í 10,743 milljarða. „Sú smávægilega lækkun sem verður á heildarbótafjárhæðinni er vegna aðhaldskrafna á kerfin í þá veru að dregið verði úr skattundandrætti sem veldur því að fjölskyldur fá hærri bætur en þeir sem telja fram sínar tekjur,“ segir í skriflegu svari frá Fjármálaráðuneytinu við fyrirspurn fréttastofu. Þá hækka framlög til fæðingarorlofs úr 9,636 milljörðum í 10,357 milljarða króna, en hækkunin nemur því um 721 milljón króna í þann málaflokk. Bætur samkvæmt lögum um félagslega aðstoð hækka úr 1,8 milljörðum í 2,033 milljarða. Framlög vegna vaxtabóta munu lækka lítillega úr 6,2 milljörðum í 6,138, eða um 62 milljónir króna.
Fjárlög Tengdar fréttir Áfengi, bensín og tóbak hækka í verði Alls er áætlað að tekjur af áfengisgjaldi muni nema 17,7 milljörðum króna. 6. desember 2016 16:15 Gert ráð fyrir tæpum 30 milljarða afgangi í fjárlagafrumvarpinu Í frumvarpinu er boðað að sérstök áhersla verði lögð á heilbrigðis-, mennta- og löggæslumál. 6. desember 2016 16:00 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Áfengi, bensín og tóbak hækka í verði Alls er áætlað að tekjur af áfengisgjaldi muni nema 17,7 milljörðum króna. 6. desember 2016 16:15
Gert ráð fyrir tæpum 30 milljarða afgangi í fjárlagafrumvarpinu Í frumvarpinu er boðað að sérstök áhersla verði lögð á heilbrigðis-, mennta- og löggæslumál. 6. desember 2016 16:00