Michelle Obama hátíðleg í Gucci Ristjórn skrifar 6. desember 2016 15:30 Glæsilegu hjón. Mynd/Getty Michelle Obama klæddist sérsaumuðum Gucci kjól á viðburði í Washington D.C. í gærkvöldi. Fataval Michelle hefur verið óaðfinnanlegt upp á síðkastið en þessi kjóll er án efa einn sá flottasti. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Michelle klæðist Gucci svo það er greinilegt að merkið sé í miklu uppáhaldi hjá forsetafrúnni. Kjóllinn er afar hátíðlegur með fallegu munstri, með kvartermum og í dökkgrænum lit.Hátíðlegt í Hvíta Húsinu um þessar mundir.Skjáskot/Popsugar Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour
Michelle Obama klæddist sérsaumuðum Gucci kjól á viðburði í Washington D.C. í gærkvöldi. Fataval Michelle hefur verið óaðfinnanlegt upp á síðkastið en þessi kjóll er án efa einn sá flottasti. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Michelle klæðist Gucci svo það er greinilegt að merkið sé í miklu uppáhaldi hjá forsetafrúnni. Kjóllinn er afar hátíðlegur með fallegu munstri, með kvartermum og í dökkgrænum lit.Hátíðlegt í Hvíta Húsinu um þessar mundir.Skjáskot/Popsugar
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour