Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2016 10:30 Claudio Ranieri tókst það ótrúlega. vísir/getty „Leicester City. Englandsmeistarar.“ Þessi fáu orð og mynd af enska meistarabikarnum í bláum litum Leicester er vinsælasta íþróttatístið á Twitter á árinu 2016 og er ólíklegt að það verði fellt af stalli. Næstum 400.000 manns endurtístuðu þessu frá Leicester þegar það vann óvæntasta Englandsmeistaratitil sögunnar 2. maí á þessu ári. Það er fótboltavefurinn Goal.com sem tekur tístin saman. Leicester varð sófameistari en leikmenn liðsins hittust heima hjá Jamie Vardy og fylgust með Chelsea eyðileggja titilvonir Tottenham. Myndband af fagnaðarlátum leikmanna Leicester á Twitter-síðu bakvarðarins austurríska Christian Fuchs er fjórða vinsælasta tíst árin með um 292.000 endurtíst. Zlatan Ibrahimovic á nóg af aðdáendum en hann kemst tvisvar á topp tíu; bæði þegar hann kvaddi PSG með stæl og svo þegar hann boðaði komu sína á Old Trafford. „Ég kom sem kóngur en fer sem goðsögn,“ er setning sem verður lengi í minnum höfð. Cristiano Ronaldo er í tíunda sætinu, Conor McGregor kemst á listann en andlát Muhammad Ali er í öðru sæti á undan komu Zlatans til United. Hér að neðan má sjá tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016:10. Cristiano Ronaldo fagnar Evrópumeistaratitlinum: pic.twitter.com/6Qvd9yKpUD— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 11, 2016 9. Shaq á heimspekilegum nótum: If u feel alone and by yourself, look in the mirror, and wow, there's two of you. Be who you are. Who are you. I am me. Ugly, lol. Shaq— SHAQ (@SHAQ) December 16, 2009 8. Zlatan kveður PSG: My last game tomorrow at Parc des Princes. I came like a king, left like a legend pic.twitter.com/OpLL3wzKh0— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) May 13, 2016 7. Conor hættir (en samt ekki): I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 6. Kobe Bryant um síðasta leikinn á ferlinum: Last night was the final chapter to an incredible story. I walk away at peace knowing my love for the game & this city will never be broken.— Kobe Bryant (@kobebryant) April 14, 2016 5. Marshawn Lynch hættir í NFL: pic.twitter.com/wesip4IhOR— Shawn Lynch (@MoneyLynch) February 8, 2016 4. Christian Fuchs fagnar heima hjá Jamie Vardy: CHAMPIONS!!!! pic.twitter.com/pFtvo5XUNx— Christian Fuchs (@FuchsOfficial) May 2, 2016 3. Zlatan boðar komu sína til Manchester United: Time to let the world know. My next destination is @ManUtd pic.twitter.com/DAK7iYlrCq— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) June 30, 2016 2. Andlát Muhammad Ali: pic.twitter.com/Jr5HcJRmeA— Muhammad Ali (@MuhammadAli) June 4, 2016 1. Leicester fagnar sigri í ensku úrvalsdeildinni: Leicester City. Champions of England. pic.twitter.com/WRwfysTn2N— Leicester City (@LCFC) May 2, 2016 Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
„Leicester City. Englandsmeistarar.“ Þessi fáu orð og mynd af enska meistarabikarnum í bláum litum Leicester er vinsælasta íþróttatístið á Twitter á árinu 2016 og er ólíklegt að það verði fellt af stalli. Næstum 400.000 manns endurtístuðu þessu frá Leicester þegar það vann óvæntasta Englandsmeistaratitil sögunnar 2. maí á þessu ári. Það er fótboltavefurinn Goal.com sem tekur tístin saman. Leicester varð sófameistari en leikmenn liðsins hittust heima hjá Jamie Vardy og fylgust með Chelsea eyðileggja titilvonir Tottenham. Myndband af fagnaðarlátum leikmanna Leicester á Twitter-síðu bakvarðarins austurríska Christian Fuchs er fjórða vinsælasta tíst árin með um 292.000 endurtíst. Zlatan Ibrahimovic á nóg af aðdáendum en hann kemst tvisvar á topp tíu; bæði þegar hann kvaddi PSG með stæl og svo þegar hann boðaði komu sína á Old Trafford. „Ég kom sem kóngur en fer sem goðsögn,“ er setning sem verður lengi í minnum höfð. Cristiano Ronaldo er í tíunda sætinu, Conor McGregor kemst á listann en andlát Muhammad Ali er í öðru sæti á undan komu Zlatans til United. Hér að neðan má sjá tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016:10. Cristiano Ronaldo fagnar Evrópumeistaratitlinum: pic.twitter.com/6Qvd9yKpUD— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 11, 2016 9. Shaq á heimspekilegum nótum: If u feel alone and by yourself, look in the mirror, and wow, there's two of you. Be who you are. Who are you. I am me. Ugly, lol. Shaq— SHAQ (@SHAQ) December 16, 2009 8. Zlatan kveður PSG: My last game tomorrow at Parc des Princes. I came like a king, left like a legend pic.twitter.com/OpLL3wzKh0— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) May 13, 2016 7. Conor hættir (en samt ekki): I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 6. Kobe Bryant um síðasta leikinn á ferlinum: Last night was the final chapter to an incredible story. I walk away at peace knowing my love for the game & this city will never be broken.— Kobe Bryant (@kobebryant) April 14, 2016 5. Marshawn Lynch hættir í NFL: pic.twitter.com/wesip4IhOR— Shawn Lynch (@MoneyLynch) February 8, 2016 4. Christian Fuchs fagnar heima hjá Jamie Vardy: CHAMPIONS!!!! pic.twitter.com/pFtvo5XUNx— Christian Fuchs (@FuchsOfficial) May 2, 2016 3. Zlatan boðar komu sína til Manchester United: Time to let the world know. My next destination is @ManUtd pic.twitter.com/DAK7iYlrCq— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) June 30, 2016 2. Andlát Muhammad Ali: pic.twitter.com/Jr5HcJRmeA— Muhammad Ali (@MuhammadAli) June 4, 2016 1. Leicester fagnar sigri í ensku úrvalsdeildinni: Leicester City. Champions of England. pic.twitter.com/WRwfysTn2N— Leicester City (@LCFC) May 2, 2016
Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Fleiri fréttir Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Jöfnuðu metin gegn Dortmund Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlíninu sem getur valið úr tilboðum Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn