Íslensku stelpurnar sjóðheitar í sigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2016 18:00 Margrét Rósa og Sara Rún í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/stefán Sara Rún Hinriksdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir voru allt í öllu hjá Canisius skólaliðinu í sigri á Monmouth. Íslensku stelpurnar voru stigahæstar í liði Canisius sem vann glæsilegan tuttugu stiga sigur. Sara Rún var bæði stigahæst (17 stig) og frákastahæst (7) í sínu liði en Margrét Rósa var næststigahæst (16) og gaf flestar stoðsendingar (6). Þetta voru flestar stoðsendingar í einum leik hjá Margréti Rósu í bandaríska háskólaboltanum.FINAL | Team Iceland helps lift the Griffs to its first MAAC win, snapping Monmouth's win streak at three.#Griffs win 74-54 recap up next pic.twitter.com/aMy5ZePNik — Canisius WBB (@CanisiusWBB) December 4, 2016Sara Rún Hinriksdóttir er á sínu öðru ári í skólanum en hún kemur úr Keflavík. Margrét Rósa kemur úr Haukum en hún er tveimur árum eldri og á sínu þriðja ári í skólanum. Saman hittu íslensku stelpurnar úr 13 af 19 skotum sínum þar af 5 af 6 skotum fyrir utan þriggja stiga línuna. Margrét Rósa hitti úr báðum þriggja stiga skotum sínum og klikkaði aðeins á 1 af 8 skotum sínum í leiknum.END 1Q | #Griffs lead Monmouth 20-15 thanks to seven pts by Halfdanardottir. #DefendMainStreetpic.twitter.com/hWUA6xAgWE — Canisius WBB (@CanisiusWBB) December 4, 2016 Margrét Rósa kom alls að 13 körfum Canisius á þeim 25 mínútum sem hún spilaði í leknum en báðar íslensku stelpurnar voru að sjálfsögðu í byrjunarliðinu. Þetta var annar sigur Canisius í sjö leikjum á tímabilinu og fyrsti sigur liðsins á móti liði úr MAAC-deildinni.END 3Q | #Griffs Icelandic tandem leading the way with 31of the team's 67 pts. Canisius leads the Hawks 67-41. #DfendMainStreet pic.twitter.com/KfnFTTSzkY— Canisius WBB (@CanisiusWBB) December 4, 2016 We are minutes away from tip here at the KAC between the #Griffs and Monmouth. Here are your starting five! #DefendMainStreet pic.twitter.com/pD62EsTMGn— Canisius WBB (@CanisiusWBB) December 4, 2016 Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Sara Rún Hinriksdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir voru allt í öllu hjá Canisius skólaliðinu í sigri á Monmouth. Íslensku stelpurnar voru stigahæstar í liði Canisius sem vann glæsilegan tuttugu stiga sigur. Sara Rún var bæði stigahæst (17 stig) og frákastahæst (7) í sínu liði en Margrét Rósa var næststigahæst (16) og gaf flestar stoðsendingar (6). Þetta voru flestar stoðsendingar í einum leik hjá Margréti Rósu í bandaríska háskólaboltanum.FINAL | Team Iceland helps lift the Griffs to its first MAAC win, snapping Monmouth's win streak at three.#Griffs win 74-54 recap up next pic.twitter.com/aMy5ZePNik — Canisius WBB (@CanisiusWBB) December 4, 2016Sara Rún Hinriksdóttir er á sínu öðru ári í skólanum en hún kemur úr Keflavík. Margrét Rósa kemur úr Haukum en hún er tveimur árum eldri og á sínu þriðja ári í skólanum. Saman hittu íslensku stelpurnar úr 13 af 19 skotum sínum þar af 5 af 6 skotum fyrir utan þriggja stiga línuna. Margrét Rósa hitti úr báðum þriggja stiga skotum sínum og klikkaði aðeins á 1 af 8 skotum sínum í leiknum.END 1Q | #Griffs lead Monmouth 20-15 thanks to seven pts by Halfdanardottir. #DefendMainStreetpic.twitter.com/hWUA6xAgWE — Canisius WBB (@CanisiusWBB) December 4, 2016 Margrét Rósa kom alls að 13 körfum Canisius á þeim 25 mínútum sem hún spilaði í leknum en báðar íslensku stelpurnar voru að sjálfsögðu í byrjunarliðinu. Þetta var annar sigur Canisius í sjö leikjum á tímabilinu og fyrsti sigur liðsins á móti liði úr MAAC-deildinni.END 3Q | #Griffs Icelandic tandem leading the way with 31of the team's 67 pts. Canisius leads the Hawks 67-41. #DfendMainStreet pic.twitter.com/KfnFTTSzkY— Canisius WBB (@CanisiusWBB) December 4, 2016 We are minutes away from tip here at the KAC between the #Griffs and Monmouth. Here are your starting five! #DefendMainStreet pic.twitter.com/pD62EsTMGn— Canisius WBB (@CanisiusWBB) December 4, 2016
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira