Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 19:30 Brooklyn skaut Burberry herferð á seinasta ári. Mynd/Getty Brooklyn Beckham, sonur Victoriu og David Beckham, kemur til með að gefa út sína eigin ljósmyndabók í maí á næsta ári. Ungstirnið hefur mikinn áhuga á ljósmyndun og hefur meðal annars skotið herferð fyrir Burberry. Brooklyn deildi fréttunum með Instagram fylgjendum sínum sem telja um 9 milljónir. Bókin mun innihalda 300 ljósmyndir eftir Beckham. Hann sýnir bæði frá verkefnum sínum sem og sínu persónulega lífi. The full cover of my book 'what I see' hope you like it. Link to pre order and signed copies in bio ^^ A photo posted by bb (@brooklynbeckham) on Nov 29, 2016 at 9:14am PST Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour
Brooklyn Beckham, sonur Victoriu og David Beckham, kemur til með að gefa út sína eigin ljósmyndabók í maí á næsta ári. Ungstirnið hefur mikinn áhuga á ljósmyndun og hefur meðal annars skotið herferð fyrir Burberry. Brooklyn deildi fréttunum með Instagram fylgjendum sínum sem telja um 9 milljónir. Bókin mun innihalda 300 ljósmyndir eftir Beckham. Hann sýnir bæði frá verkefnum sínum sem og sínu persónulega lífi. The full cover of my book 'what I see' hope you like it. Link to pre order and signed copies in bio ^^ A photo posted by bb (@brooklynbeckham) on Nov 29, 2016 at 9:14am PST
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour