Irina Shayk talin vera ólétt Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 13:00 Irina gekk tískupallinn fyrir Victoria's Secret í fyrsta sinn í gær. Myndir/Getty Rússneska fyrirsætan Irina Shayk gekk í fyrsta sinn tískupallinn fyrir Victoria's Secret í gær. Það vakti mikla athygli að í báðum dressunum sem þessi glæsilega fyrirsæta klæddist var verið að hylja magann hennar. Í kjölfarið fóru á flug sögusagnir um að hún ætti von á barni ásamt kærastanum sínum, bandaríska leikaranum Bradley Cooper. Þau hafa verið saman í um tvö ár og svo virðist sem sambandið sé orðið alvarlegt og þau bæði tilbúin til þess að stíga næsta skref. Eftir sýninguna steig Shayk fram í röndóttum Givenchy kjól sem er talinn sýna smáu bumbuna. Hver dæmir fyrir sig en hægt er að sjá myndir hér fyrir neðan.Irina og Bradley eru glæsilegt par.Eftir sýninguna í gær. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour
Rússneska fyrirsætan Irina Shayk gekk í fyrsta sinn tískupallinn fyrir Victoria's Secret í gær. Það vakti mikla athygli að í báðum dressunum sem þessi glæsilega fyrirsæta klæddist var verið að hylja magann hennar. Í kjölfarið fóru á flug sögusagnir um að hún ætti von á barni ásamt kærastanum sínum, bandaríska leikaranum Bradley Cooper. Þau hafa verið saman í um tvö ár og svo virðist sem sambandið sé orðið alvarlegt og þau bæði tilbúin til þess að stíga næsta skref. Eftir sýninguna steig Shayk fram í röndóttum Givenchy kjól sem er talinn sýna smáu bumbuna. Hver dæmir fyrir sig en hægt er að sjá myndir hér fyrir neðan.Irina og Bradley eru glæsilegt par.Eftir sýninguna í gær.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Fara strákarnir að stelast í snyrtibudduna? Glamour