Hræðsla hefur áhrif á sölutölur í París Ritstjórn skrifar 19. desember 2016 15:30 Verslanir, þá sérstaklega þær sem selja lúxusvarning, hafa átt erfitt uppdráttar í París síðastliðið árið vegna aukinnar glæpatíðni og mikillar hryðjuverkaógnar. Í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í París í nóvember í fyrra og í Nice í sumar hefur fólk síður farið til Parísar að versla. Samkvæmt Business of Fashion hafa borgirnar London og Mílanó grætt mikið á þessari þróun. Um 15% minna af túristum komu frá Kína heldur en á sama tíma í fyrra. Kinverjar eyða hvað mestu í lúxusvörur af öllum ferðamönnum. Það er erfitt að sporna við þessari þróun en það er ljóst að frönsku merkin þurfa að grípa til ráða til þess að laða viðskiptavini aftur til Parísar, sem er talin ein mikilvægasta tískuhöfuðborg í heimi. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour
Verslanir, þá sérstaklega þær sem selja lúxusvarning, hafa átt erfitt uppdráttar í París síðastliðið árið vegna aukinnar glæpatíðni og mikillar hryðjuverkaógnar. Í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í París í nóvember í fyrra og í Nice í sumar hefur fólk síður farið til Parísar að versla. Samkvæmt Business of Fashion hafa borgirnar London og Mílanó grætt mikið á þessari þróun. Um 15% minna af túristum komu frá Kína heldur en á sama tíma í fyrra. Kinverjar eyða hvað mestu í lúxusvörur af öllum ferðamönnum. Það er erfitt að sporna við þessari þróun en það er ljóst að frönsku merkin þurfa að grípa til ráða til þess að laða viðskiptavini aftur til Parísar, sem er talin ein mikilvægasta tískuhöfuðborg í heimi.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour