Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Ritstjórn skrifar 18. desember 2016 20:00 Myndir: Aníta Eldjárn Desember er sannkallaður hátíðarmánuður og að því tilefni ákvað Glamour og verslunin NORR11 að slá saman í jólaboð fyrir áskrifendur, vini og velunnara. Gleði og glaumur voru við völd enda rúm vika í aðfangadag og gestir í hátíðarskapi. Katrín Alda var með skónna sína, sem einmitt voru að koma í sölu í nýrri verslun Jör á Skólavörðustíg, Guðrún Helga sýndi yfirhafnirnar ásamt því að Harpa Káradóttir var með íslensku förðunarbókina Andlit og Eva Laufey töfraði fram dýrindis eftirrétti úr nýju bókinni sinni, Kökugleði Evu. Góð stemming og notalegheit sem er mikilvægt í aðdragandi jólanna. Myndirnar tók Aníta Eldjárn en sjá má myndasafn neðst í fréttinni. Guðrún Helga.Katrín Alda. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour
Desember er sannkallaður hátíðarmánuður og að því tilefni ákvað Glamour og verslunin NORR11 að slá saman í jólaboð fyrir áskrifendur, vini og velunnara. Gleði og glaumur voru við völd enda rúm vika í aðfangadag og gestir í hátíðarskapi. Katrín Alda var með skónna sína, sem einmitt voru að koma í sölu í nýrri verslun Jör á Skólavörðustíg, Guðrún Helga sýndi yfirhafnirnar ásamt því að Harpa Káradóttir var með íslensku förðunarbókina Andlit og Eva Laufey töfraði fram dýrindis eftirrétti úr nýju bókinni sinni, Kökugleði Evu. Góð stemming og notalegheit sem er mikilvægt í aðdragandi jólanna. Myndirnar tók Aníta Eldjárn en sjá má myndasafn neðst í fréttinni. Guðrún Helga.Katrín Alda.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Glamour Hedi Slimane kveður Saint Laurent Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour