Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Ritstjórn skrifar 16. desember 2016 13:00 Myndir/getty Þennan mánuðinn hefur leikkonan Jennifer Lawrence verið á fullu að kynna og frumsýna nýjustu kvikmynd sína, Passengers, um allan heim. Það er alltaf gaman að fylgjast með því sem J.Law klæðist enda er hún dugleg að breyta til. Það var þó hvíti Dior kjóllinn hennar sem hún klæddist á frumsýningu í fyrradag sem hefur staðið upp úr. Ekki nóg með að kjóllinn sjálfur er einstaklega fallegur þá ber leikkonan hann einstaklega vel. Þrátt fyrir að kjóllinn sé afar prinsessulegur náði Jennifer að setja sinn eigin svip á hann með því að klæðast dökkum varalit og með 'choker' hálsmen. Þvílíkt glæsileg í fallegum kjól.Fallegur choker um hálsinn. Mest lesið Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour
Þennan mánuðinn hefur leikkonan Jennifer Lawrence verið á fullu að kynna og frumsýna nýjustu kvikmynd sína, Passengers, um allan heim. Það er alltaf gaman að fylgjast með því sem J.Law klæðist enda er hún dugleg að breyta til. Það var þó hvíti Dior kjóllinn hennar sem hún klæddist á frumsýningu í fyrradag sem hefur staðið upp úr. Ekki nóg með að kjóllinn sjálfur er einstaklega fallegur þá ber leikkonan hann einstaklega vel. Þrátt fyrir að kjóllinn sé afar prinsessulegur náði Jennifer að setja sinn eigin svip á hann með því að klæðast dökkum varalit og með 'choker' hálsmen. Þvílíkt glæsileg í fallegum kjól.Fallegur choker um hálsinn.
Mest lesið Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour