Hin sextán ára Evancho mun syngja við embættistöku Trump Atli Ísleifsson skrifar 15. desember 2016 08:31 Jackie Evancho kemur frá Pittsburgh og er yngsti bandaríski tónlistarmaðurinn til að ná platínu í plötusölu. Vísir/AFP Donald Trump vinnur nú að því að fá heimsfræga listamenn til að koma fram við embættistöku hans í bandarísku höfuðborginni Washington í janúar. Enn hafa engar fréttir borist um að stórstjarna muni troða upp, en staðfest var í gær að hin sextán ára Jackie Evancho komi til með að flytja bandaríska þjóðsönginn á athöfninni. Evancho sló í gegn í þáttunum America’s Got Talent þegar hún var einungis tíu ára gömul. „Mér er mikill heiður sýndur að fá að syngja fyrir forsetann. Þetta er mjög merkilegt. Ég hlakka mikið til og ég veit að þetta verður frábært,“ segir Evancho í samtali við ABC. Þetta verður þó ekki í fyrsta sinn sem Evancho syngur fyrir Bandaríkjaforseta en hún söng fyrir Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu árið 2010 eftir að hún tryggði sér annað sætið í America’s Got Talent. Evancho kemur frá Pittsburgh og er yngsti bandaríski tónlistarmaðurinn til að ná platínu í plötusölu. Það gerði hún tíu ára gömul. Orðrómur er uppi um að Kanye West muni einnig koma fram við embættistöku Trump. Þeir félagar funduðu á þriðjudag, en vildu lítið tjá sig um hvað fundurinn snerist að honum loknum. Beyonce flutti bandaríska þjóðsönginn við seinni embættistöku Obama árið 2013. Neðar í fréttinni má sjá áheyrnarprufu Evancho í America's Got Talent.We are proud and excited to announce that @jackieevancho will sing the National Anthem at #TrumpInaugural! #MAGA pic.twitter.com/nXJHA4NEzc— Trump Inauguration (@TrumpInaugural) December 14, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Donald Trump vinnur nú að því að fá heimsfræga listamenn til að koma fram við embættistöku hans í bandarísku höfuðborginni Washington í janúar. Enn hafa engar fréttir borist um að stórstjarna muni troða upp, en staðfest var í gær að hin sextán ára Jackie Evancho komi til með að flytja bandaríska þjóðsönginn á athöfninni. Evancho sló í gegn í þáttunum America’s Got Talent þegar hún var einungis tíu ára gömul. „Mér er mikill heiður sýndur að fá að syngja fyrir forsetann. Þetta er mjög merkilegt. Ég hlakka mikið til og ég veit að þetta verður frábært,“ segir Evancho í samtali við ABC. Þetta verður þó ekki í fyrsta sinn sem Evancho syngur fyrir Bandaríkjaforseta en hún söng fyrir Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu árið 2010 eftir að hún tryggði sér annað sætið í America’s Got Talent. Evancho kemur frá Pittsburgh og er yngsti bandaríski tónlistarmaðurinn til að ná platínu í plötusölu. Það gerði hún tíu ára gömul. Orðrómur er uppi um að Kanye West muni einnig koma fram við embættistöku Trump. Þeir félagar funduðu á þriðjudag, en vildu lítið tjá sig um hvað fundurinn snerist að honum loknum. Beyonce flutti bandaríska þjóðsönginn við seinni embættistöku Obama árið 2013. Neðar í fréttinni má sjá áheyrnarprufu Evancho í America's Got Talent.We are proud and excited to announce that @jackieevancho will sing the National Anthem at #TrumpInaugural! #MAGA pic.twitter.com/nXJHA4NEzc— Trump Inauguration (@TrumpInaugural) December 14, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira