Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Veðrið elt Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Veðrið elt Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Er hollt fyrir húðina að vera málaður í ræktinni? Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour