Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour