Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 12:30 Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%. Mest lesið Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour
Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%.
Mest lesið Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour