Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 11:30 Við getum ekki beðið eftir nýrri uppfærslu Instagram. Mynd/Getty Flestir ættu að kannast við það að taka skjáskot af Instagram þegar maður sér flotta flík, húsgagn, mat eða annað þegar skrollað er í gegnum samfélagsmiðilinn. Í nýrri uppfærslu Instagram er óþarfi að fylla myndaalbúmið á símanum með skjáskotum þar sem hægt er að vista myndir með svokölluðum bókamerkjum. Þegar nýja uppfærslan kemur munu notendur koma til með að sjá lítið flagg fyrir neðan myndirnar til hægri. Til þess að vista myndina er einfaldlega ýtt á flaggið og myndin vistast í sérstaka möppu sem enginn getur séð nema notandinn sjálfur. Þannig er hægt að skoða myndina aftur og aftur án þess að fylla símann af skjáskotum. Þetta mun klárlega breyta því hvernig fólk notar Instagram, sem er að færast nær og nær Pinterest. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour
Flestir ættu að kannast við það að taka skjáskot af Instagram þegar maður sér flotta flík, húsgagn, mat eða annað þegar skrollað er í gegnum samfélagsmiðilinn. Í nýrri uppfærslu Instagram er óþarfi að fylla myndaalbúmið á símanum með skjáskotum þar sem hægt er að vista myndir með svokölluðum bókamerkjum. Þegar nýja uppfærslan kemur munu notendur koma til með að sjá lítið flagg fyrir neðan myndirnar til hægri. Til þess að vista myndina er einfaldlega ýtt á flaggið og myndin vistast í sérstaka möppu sem enginn getur séð nema notandinn sjálfur. Þannig er hægt að skoða myndina aftur og aftur án þess að fylla símann af skjáskotum. Þetta mun klárlega breyta því hvernig fólk notar Instagram, sem er að færast nær og nær Pinterest.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour