Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour