Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour