Ólafía Þórunn og Júlían íþróttafólk Reykjavíkur 2016 Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2016 16:50 Ólafía Þórunn og Júlíus J.K. Jóhannsson taka á móti verðlaununum í Ráðhúsinu í dag. vísir/ernir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og Júlían J.K. Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni eru íþróttafólk Reykjavíkur árið 2016 en valið var kunngjört í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag. Ólafía Þórunn var á dögunum fyrst íslenskra kylfinga til að vinna sig inn á PGA mótaröðina í golfi. Hún varð einnig Íslandsmeistari kvenna í golfi á árinu og setti mótsmet á Íslandsmótinu með því að leika á ellefu höggum undir pari. Júlían varð heimsmeistari í réttstöðulyftu í flokki fullorðinna og heims- og Evrópumeistari ungmenna á árinu ásamt því að setja ótal Íslands- og Norðurlandamet. Hann er stigahæsti íslenski kraftlyftingamaðurinn frá upphafi. Íþróttalið Reykjavíkur 2016 er lið KR í körfuknattleik karla sem varð bæði Íslands- og bikarmeistari á árinu. Tíu einstaklingar og fimmtán lið frá tíu félögum voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2016 í dag. Íþróttafólkið og íþróttafélögin sem að liðunum standa fengu bæði áletraða verðlaunagripi og peningastyrk í verðlaun en heildarupphæð styrkjanna var 4.500.000 krónur. Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur veittu styrkina.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2016: Ármann – Bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum karla Ármann – Bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum kvenna GR – Íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna í golfi ÍR – Bikarmeistarar í keilu kvenna ÍR – Íslands- og bikarmeistarar í keilu karla Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í sveitakeppni karla Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í sveitakeppni kvenna Keilufélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í keilu kvenna KR – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik karla KR – Íslandsmeistarar í liðakeppni kvenna í borðtennis TBR – Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton Valur – Bikarmeistarar í handknattleik karla Valur – Bikarmeistarar í knattspyrnu karla Víkingur – Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis Þórshamar – Íslandsmeistarar í kata karlaEinstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2016: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Anton Sveinn McKee, Ægir Árni Björn Pálsson, Fákur Ásdís Hjálmsdóttir, Ármann Brynjar Þór Björnsson, KR Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægir Helgi Sveinsson, Ármann Irina Sazonova, Ármann Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Ármann Aðrar íþróttir Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, og Júlían J.K. Jóhannsson úr Glímufélaginu Ármanni eru íþróttafólk Reykjavíkur árið 2016 en valið var kunngjört í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag. Ólafía Þórunn var á dögunum fyrst íslenskra kylfinga til að vinna sig inn á PGA mótaröðina í golfi. Hún varð einnig Íslandsmeistari kvenna í golfi á árinu og setti mótsmet á Íslandsmótinu með því að leika á ellefu höggum undir pari. Júlían varð heimsmeistari í réttstöðulyftu í flokki fullorðinna og heims- og Evrópumeistari ungmenna á árinu ásamt því að setja ótal Íslands- og Norðurlandamet. Hann er stigahæsti íslenski kraftlyftingamaðurinn frá upphafi. Íþróttalið Reykjavíkur 2016 er lið KR í körfuknattleik karla sem varð bæði Íslands- og bikarmeistari á árinu. Tíu einstaklingar og fimmtán lið frá tíu félögum voru verðlaunuð fyrir frábæran árangur á árinu 2016 í dag. Íþróttafólkið og íþróttafélögin sem að liðunum standa fengu bæði áletraða verðlaunagripi og peningastyrk í verðlaun en heildarupphæð styrkjanna var 4.500.000 krónur. Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur veittu styrkina.Liðin sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2016: Ármann – Bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum karla Ármann – Bikarmeistarar í liðakeppni í áhaldafimleikum kvenna GR – Íslandsmeistarar í sveitakeppni kvenna í golfi ÍR – Bikarmeistarar í keilu kvenna ÍR – Íslands- og bikarmeistarar í keilu karla Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í sveitakeppni karla Júdófélag Reykjavíkur – Bikarmeistarar í sveitakeppni kvenna Keilufélag Reykjavíkur – Íslandsmeistarar í keilu kvenna KR – Íslands- og bikarmeistarar í körfuknattleik karla KR – Íslandsmeistarar í liðakeppni kvenna í borðtennis TBR – Íslandsmeistarar í liðakeppni beggja kynja í badminton Valur – Bikarmeistarar í handknattleik karla Valur – Bikarmeistarar í knattspyrnu karla Víkingur – Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í borðtennis Þórshamar – Íslandsmeistarar í kata karlaEinstaklingarnir sem fengu verðlaun fyrir árangurinn á árinu 2016: Aníta Hinriksdóttir, ÍR Anton Sveinn McKee, Ægir Árni Björn Pálsson, Fákur Ásdís Hjálmsdóttir, Ármann Brynjar Þór Björnsson, KR Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægir Helgi Sveinsson, Ármann Irina Sazonova, Ármann Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, Ármann
Aðrar íþróttir Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Sjá meira