Þeir sem hófu feril sinn fyrir utan Instagram, eins og Kyliw Jenner og Jen Atkins, áður en þau masteruðu samfélagsmiðilinn verða ekki talin með á þessum lista. Aðeins er horft á þá einstaklinga sem hafa skapað sér tækifæri út á Instagram eitt og sér. Sumir eru með Youtube rásir til hliðar.
Einnig var horft til hversu margir sjá myndböndin og myndirnar sem deilt eru og hversu margir googla hvern og einn förðunarbloggara.
Myndirnar hér fyrir neðan eru í réttri röð yfir vinsældir.