Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 20:00 Selena er að fara að þéna dágóða summu á næstu mánuðum. Mynd/Getty Samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs hefur Selena Gomez skrifað undir 10 milljón dollara samning við bandaríska fatamerkið Coach. Selena er ein stærsta stjarnan í heiminum í dag. Samkvæmt samningnum mun Selena hanna línu fyrir merkið sem og verða andlit þess í ákveðinn tíma. Gomez hefur áður verið andlit Louis Vuitton og Adidas. Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour
Samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs hefur Selena Gomez skrifað undir 10 milljón dollara samning við bandaríska fatamerkið Coach. Selena er ein stærsta stjarnan í heiminum í dag. Samkvæmt samningnum mun Selena hanna línu fyrir merkið sem og verða andlit þess í ákveðinn tíma. Gomez hefur áður verið andlit Louis Vuitton og Adidas.
Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour