Geir hefur valið 28 manna hópinn fyrir HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2016 14:09 Geir hefur valið sinn fyrsta hóp fyrir stórmót. vísir/ernir Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. HM-hópurinn telur 16 leikmenn en gera má tvær breytingar á honum á meðan á mótinu stendur. Línumaðurinn Róbert Gunnarsson er ekki í hópnum. Arnór Atlason, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Aron Pálmarsson eru hins vegar í þessum 28 manna hóp en þeir hafa glímt við meiðsli að undanförnu og óvíst er með þátttöku þeirra á HM. Tveir nýliðar eru í hópnum, Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður FH, og Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson. Þeir eru báðir fæddir árið 1997 og voru í íslenska U-18 ára landsliðinu sem varð í 3. sæti á HM í Rússlandi í fyrra. Fimm leikmenn úr bronsliðinu eru í 28 manna hópnum: Óðinn Þór, Elvar Örn, Grétar Ari Guðjónsson, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon. Íslenska liðið kemur saman til æfinga milli jóla og nýárs og spilar þrjá vináttulandsleiki í Danmörku áður en það heldur til Frakklands. Fyrsti leikur Íslands á HM er gegn Spáni 12. janúar.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, SG BBM Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hreiðar Levý Guðmundsson, Halden Topphåndball Sveinbjörn Pétursson, StjarnanLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, EHV Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSVinstri hornamenn: Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Elvar Örn Jónsson, Selfoss Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg HåndboldHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FHVinstri skytttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Tandri Konráðsson, Skjern HåndboldLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, IFK Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Geir Guðmundsson, Cesson Rennes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í íslenska hópinn á HM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. HM-hópurinn telur 16 leikmenn en gera má tvær breytingar á honum á meðan á mótinu stendur. Línumaðurinn Róbert Gunnarsson er ekki í hópnum. Arnór Atlason, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Aron Pálmarsson eru hins vegar í þessum 28 manna hóp en þeir hafa glímt við meiðsli að undanförnu og óvíst er með þátttöku þeirra á HM. Tveir nýliðar eru í hópnum, Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður FH, og Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson. Þeir eru báðir fæddir árið 1997 og voru í íslenska U-18 ára landsliðinu sem varð í 3. sæti á HM í Rússlandi í fyrra. Fimm leikmenn úr bronsliðinu eru í 28 manna hópnum: Óðinn Þór, Elvar Örn, Grétar Ari Guðjónsson, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon. Íslenska liðið kemur saman til æfinga milli jóla og nýárs og spilar þrjá vináttulandsleiki í Danmörku áður en það heldur til Frakklands. Fyrsti leikur Íslands á HM er gegn Spáni 12. janúar.Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, SG BBM Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hreiðar Levý Guðmundsson, Halden Topphåndball Sveinbjörn Pétursson, StjarnanLínumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, EHV Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApSVinstri hornamenn: Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Elvar Örn Jónsson, Selfoss Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein Neckar Löwen Stefán Rafn Sigurmannsson, Aalborg HåndboldHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Guðmundur Árni Ólafsson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FHVinstri skytttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Tandri Konráðsson, Skjern HåndboldLeikstjórnendur: Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, IFK Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Geir Guðmundsson, Cesson Rennes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira