Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour