Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kardashian-systur allar saman í Calvin Klein auglýsingu Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour
„Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar, og erum mjög hamingjusöm og ástfangin“ Glamour