Tilgangurinn er að sýna að allar konur eru flottar sama hvernig þær eru vaxnar. Þrátt fyrir að margir finni fyrir minnimáttarkennd þegar horft er á Victoria's Secret tískusýninguna er sannleikurinn sá að engin ein týpa af líkama betri en einhver önnur.
Í myndbandinu er fylgt eftir fyrirsætunum á meðan þær gera sig til eins og gert er á Victoria's Secret sýningunni. Sjón er sögu ríkari en myndbandið af tískusýningunni má sjá hér fyrir neðan.