Körfuboltakvöld: Fimmtíu framlagspunktar fyrir norðan | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2016 06:00 Amin Stevens og Hörður Axel Vilhjálmsson var í góðum gír þegar Keflavík vann kærkominn sigur á Þór á Akureyri, 77-89, í Domino's deild karla á föstudagskvöldið. Stevens skoraði 41 stig, tók 17 fráköst og var með 50 framlagspunkta í leiknum. Frábær frammistaða hjá þessum magnaða Bandaríkjamanni sem hefur verið einn besti leikmaður Domino's-deildarinnar í vetur. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi eru hrifnir af Stevens og segja að framlagið sem hann skili minni á Damon Johnson sem gerði garðinn frægan með Keflavík hér á árum áður. „Hann skilar stöðugt flottum tölum. Hann er með þetta litla stökkskot sitt fyrir utan teig og ef hann nær að plata menn í loftið er hann farinn á körfuna,“ sagði Hermann Hauksson. Hörður Axel stóð einnig fyrir sínu á Akureyri í gær en landsliðsmaðurinn skoraði 20 stig og gaf sjö stoðsendingar. „Þetta er það sem Hörður þarf að gera fyrir Keflavík. Hann þarf að vera mjög ógnandi í sókninni og með um 15-20 stig í leik. Það vita allir hversu góður leikmaður hann er og hann verður að skila þessu,“ sagði Hermann.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Þór Ak. - Keflavík 77-89 | Langþráður sigur hjá Keflvíkingum Löng sigurganga Þórsara og löng taphrina Keflvíkinga enduðu báðar í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar Keflvíkingar komu í heimsókn og unnu 89-77 stiga sigur. 9. desember 2016 20:30 Það er eitthvert ráðleysi í gangi hjá Keflavík Keflavík hefur ekki unnið leik í Domino's-deild karla í rúman mánuð. Menn klóra sér í hausnum yfir því af hverju það er svona mikið andleysi yfir leik liðsins. Teitur Örlygsson segir að liðið þurfi að standa saman. 9. desember 2016 06:30 Hjartað varð taktlaust Sigurður Ingimundarson mun ekki stýra liði Keflavíkur aftur fyrr en eftir áramót. Hann lenti í hjartveikindum rétt fyrir tímabil en segist vera á góðum batavegi. Hann hefur engar áhyggjur af lélegu gengi Keflavíkur framan af vetri. 10. desember 2016 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Amin Stevens og Hörður Axel Vilhjálmsson var í góðum gír þegar Keflavík vann kærkominn sigur á Þór á Akureyri, 77-89, í Domino's deild karla á föstudagskvöldið. Stevens skoraði 41 stig, tók 17 fráköst og var með 50 framlagspunkta í leiknum. Frábær frammistaða hjá þessum magnaða Bandaríkjamanni sem hefur verið einn besti leikmaður Domino's-deildarinnar í vetur. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi eru hrifnir af Stevens og segja að framlagið sem hann skili minni á Damon Johnson sem gerði garðinn frægan með Keflavík hér á árum áður. „Hann skilar stöðugt flottum tölum. Hann er með þetta litla stökkskot sitt fyrir utan teig og ef hann nær að plata menn í loftið er hann farinn á körfuna,“ sagði Hermann Hauksson. Hörður Axel stóð einnig fyrir sínu á Akureyri í gær en landsliðsmaðurinn skoraði 20 stig og gaf sjö stoðsendingar. „Þetta er það sem Hörður þarf að gera fyrir Keflavík. Hann þarf að vera mjög ógnandi í sókninni og með um 15-20 stig í leik. Það vita allir hversu góður leikmaður hann er og hann verður að skila þessu,“ sagði Hermann.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Þór Ak. - Keflavík 77-89 | Langþráður sigur hjá Keflvíkingum Löng sigurganga Þórsara og löng taphrina Keflvíkinga enduðu báðar í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar Keflvíkingar komu í heimsókn og unnu 89-77 stiga sigur. 9. desember 2016 20:30 Það er eitthvert ráðleysi í gangi hjá Keflavík Keflavík hefur ekki unnið leik í Domino's-deild karla í rúman mánuð. Menn klóra sér í hausnum yfir því af hverju það er svona mikið andleysi yfir leik liðsins. Teitur Örlygsson segir að liðið þurfi að standa saman. 9. desember 2016 06:30 Hjartað varð taktlaust Sigurður Ingimundarson mun ekki stýra liði Keflavíkur aftur fyrr en eftir áramót. Hann lenti í hjartveikindum rétt fyrir tímabil en segist vera á góðum batavegi. Hann hefur engar áhyggjur af lélegu gengi Keflavíkur framan af vetri. 10. desember 2016 08:00 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl Þór Ak. - Keflavík 77-89 | Langþráður sigur hjá Keflvíkingum Löng sigurganga Þórsara og löng taphrina Keflvíkinga enduðu báðar í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar Keflvíkingar komu í heimsókn og unnu 89-77 stiga sigur. 9. desember 2016 20:30
Það er eitthvert ráðleysi í gangi hjá Keflavík Keflavík hefur ekki unnið leik í Domino's-deild karla í rúman mánuð. Menn klóra sér í hausnum yfir því af hverju það er svona mikið andleysi yfir leik liðsins. Teitur Örlygsson segir að liðið þurfi að standa saman. 9. desember 2016 06:30
Hjartað varð taktlaust Sigurður Ingimundarson mun ekki stýra liði Keflavíkur aftur fyrr en eftir áramót. Hann lenti í hjartveikindum rétt fyrir tímabil en segist vera á góðum batavegi. Hann hefur engar áhyggjur af lélegu gengi Keflavíkur framan af vetri. 10. desember 2016 08:00