Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour