Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Beyoncé gerir gervitattú Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Beyoncé gerir gervitattú Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Eiga von á sínu þriðja barni Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton? Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour