Kate Moss dansar í tónlistarmyndbandi fyrir Elvis Ritstjórn skrifar 10. desember 2016 12:00 Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér. Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Skildi óvænt eftir sig bók Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour
Í gær var birt nýtt tónlistarmyndband við lagið The Wonder of You með Elvis Presley. Í aðalhlutverki var ofurfyrirsætan Kate Moss að mæma lagið. Þrátt fyrir að Moss taki sig vel út í myndbandinu í leðursamfesting þá þykir mörgum valið á henni sérkennilegt. Kate er ekki með neina tenginu við Elvis. Athugasemdir við myndbandið benda á að það eru fjölmargir aðrir sem hefðu getað leikið í myndbandinu og sem hefðu átt það betur skilið heldur en hún. Þrátt fyrir það er Kate flott og skilar sínu vel frá sér.
Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Skildi óvænt eftir sig bók Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour