Gwyneth Paltrow prýðir forsíðu InStyle Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 18:15 Gwyneth flott forsíðufyrirsæta. Mynd/InStyle Engin önnur en Gwyneth Paltrow situr fyrir á forsíðu InStyle fyrir febrúar mánuð. Leikkonan hefur átt viðburðarrík tvö ár að baki en ásamt því að skilja við eiginmann sinn, Chris Martin, þá hefur hún einnig verið að gera góða hluti með fyrirtækinu sínu GOOP. Paltrow opnar sig um skilnaðinn, viðskiptin, leiklistarheiminn og börnin í opinskáu viðtali sem eflaust margir munu bíða spenntir eftir að lesa. Blaðið fer þó ekki í sölu fyrr en í byrjun janúar. Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour
Engin önnur en Gwyneth Paltrow situr fyrir á forsíðu InStyle fyrir febrúar mánuð. Leikkonan hefur átt viðburðarrík tvö ár að baki en ásamt því að skilja við eiginmann sinn, Chris Martin, þá hefur hún einnig verið að gera góða hluti með fyrirtækinu sínu GOOP. Paltrow opnar sig um skilnaðinn, viðskiptin, leiklistarheiminn og börnin í opinskáu viðtali sem eflaust margir munu bíða spenntir eftir að lesa. Blaðið fer þó ekki í sölu fyrr en í byrjun janúar.
Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour