Fimm þúsundasti bíll BL var Nissan Qashqai Finnur Thorlacius skrifar 29. desember 2016 13:15 Hér afhenda þeir bílinn, Hörður Harðarsonn sölustjóri Nissan (t.v.) og Árni V. Sveinsson sölumaður Nissan hjá BL. Fyrr í þessum mánuði var fimm þúsundasti bíllinn hjá BL afhentur, afar fallegur svart/hvítur Nissan Qashqai með glerþaki sem þau hjónin Hlynur Garðarsson og Svanhildur Freysteinsdóttir völdu sér og fengu afhentan í aðdraganda aðventunnar. Í nóvembermánuði var alls 241 bíll af merkjum BL nýskráður á innlenda bílamarkaðnum og hafði því alls 4.991 bíll af merkjum BL fengið nýja númeraplötu á árinu. Því var ljóst að fimm þúsundasti bíllinn var skammt undan strax í upphafi desember og má því búast við að eitthvað á sjötta þúsund bílar af merkjum BL verði nýskráðir á þessu ári. Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent
Fyrr í þessum mánuði var fimm þúsundasti bíllinn hjá BL afhentur, afar fallegur svart/hvítur Nissan Qashqai með glerþaki sem þau hjónin Hlynur Garðarsson og Svanhildur Freysteinsdóttir völdu sér og fengu afhentan í aðdraganda aðventunnar. Í nóvembermánuði var alls 241 bíll af merkjum BL nýskráður á innlenda bílamarkaðnum og hafði því alls 4.991 bíll af merkjum BL fengið nýja númeraplötu á árinu. Því var ljóst að fimm þúsundasti bíllinn var skammt undan strax í upphafi desember og má því búast við að eitthvað á sjötta þúsund bílar af merkjum BL verði nýskráðir á þessu ári.
Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent