Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 12:15 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór. Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour
Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór.
Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour