Boohoo reynir að kaupa Nasty Gal Ritstjórn skrifar 29. desember 2016 12:15 Sofia Amoruso er stofnandi Nasty Gal. Mynd/Getty Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór. Mest lesið Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour
Netverslunin Boohoo er nú að vinna í því að kaupa stóran hluta af Nasty Gal, sem lýsti yfir gjaldþroti núna í vetur. Boohoo sem á rætur að rekja til Manchester á Bretlandi segir að ef þau gætu eignast Nasty Gal mundi það efla fyrirtækið bæði í Bretlandi sem og Bandaríkjunum, þar sem Nasty Gal er upprunalega frá. Boohoo hefur boðið 20 milljónir dollara í fyrirtækið en ekki er vitað hvort að þeim takist að kaupa. Boohoo keypti vefsíðuna PrettyLittleThings fyrr í desember og því augljóst að framtíðarplön þeirra eru ansi stór.
Mest lesið Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour