Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 20:00 Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour
Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein
Mest lesið Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour