Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ Samúel Karl Ólason skrifar 28. desember 2016 18:00 John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Vísir/EPA John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir tveggja ríkja lausnina svokölluðu, varðandi Ísrael og Palestínu, vera í hættu. Hann segir landtökubyggðir Ísraela ógna framtíð ríkisins sem og friði við Palestínumenn. Kerry flutti ræðu í dag þar sem hann fór yfir aðgerðaáætlun sína að friði á svæðinu. Þann 20. janúar tekur Donald Trump hins vegar við embætti forseta Bandaríkjanna og er því ljóst að tíminn er naumur vilji Kerry koma einhverju í verk. Þá varði ráðherrann ákvörðun stjórnvalda í Washington að leyfa atkvæðagreiðslu um landtökubyggðir Ísraela í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Í ályktun sem var samþykkt af ráðinu er kallað eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landtökubyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalemborgar.Sjá einnig: Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggðaKerry sagði að ákvörðunin hefði verið tekin með því markmiði að halda tveggja ríkja lausninni á lífi. Að ofbeldi, hryðjuverk, landtökur og nánast endalaust hernám vera að gera útaf við vonir um friðsama lausn. Hann sagði leiðina að friði áfram liggja með tveggja ríkja lausninni og að Jerúsalem ætti að vera höfuðborg tveggja ríkja. Hér að neðan má sjá ræðu Kerry í heild sinni. Hún hefst eftir rúmar 22 mínútur. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30 Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04 Fresta atkvæðagreiðslu um nýjar landnemabyggðir Ákvörðunin um frestun atkvæðagreiðslunnar var tekin í kjölfar sérstakrar beiðni þess efnis frá ísraelska forsætisráðherranum. 28. desember 2016 12:37 Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir tveggja ríkja lausnina svokölluðu, varðandi Ísrael og Palestínu, vera í hættu. Hann segir landtökubyggðir Ísraela ógna framtíð ríkisins sem og friði við Palestínumenn. Kerry flutti ræðu í dag þar sem hann fór yfir aðgerðaáætlun sína að friði á svæðinu. Þann 20. janúar tekur Donald Trump hins vegar við embætti forseta Bandaríkjanna og er því ljóst að tíminn er naumur vilji Kerry koma einhverju í verk. Þá varði ráðherrann ákvörðun stjórnvalda í Washington að leyfa atkvæðagreiðslu um landtökubyggðir Ísraela í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Í ályktun sem var samþykkt af ráðinu er kallað eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landtökubyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalemborgar.Sjá einnig: Öryggisráðið kallar eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu landnemabyggðaKerry sagði að ákvörðunin hefði verið tekin með því markmiði að halda tveggja ríkja lausninni á lífi. Að ofbeldi, hryðjuverk, landtökur og nánast endalaust hernám vera að gera útaf við vonir um friðsama lausn. Hann sagði leiðina að friði áfram liggja með tveggja ríkja lausninni og að Jerúsalem ætti að vera höfuðborg tveggja ríkja. Hér að neðan má sjá ræðu Kerry í heild sinni. Hún hefst eftir rúmar 22 mínútur.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30 Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04 Fresta atkvæðagreiðslu um nýjar landnemabyggðir Ákvörðunin um frestun atkvæðagreiðslunnar var tekin í kjölfar sérstakrar beiðni þess efnis frá ísraelska forsætisráðherranum. 28. desember 2016 12:37 Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30
Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44
Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41
Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04
Fresta atkvæðagreiðslu um nýjar landnemabyggðir Ákvörðunin um frestun atkvæðagreiðslunnar var tekin í kjölfar sérstakrar beiðni þess efnis frá ísraelska forsætisráðherranum. 28. desember 2016 12:37
Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07