Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Atli Ísleifsson skrifar 28. desember 2016 15:04 Donald Trump. Vísir/AFP Donald Trump hefur hvatt Ísraela til að vera sterka og þrauka þar til að hann tekur við embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar næstkomandi. Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. Trump vísar þar í ákvörðun Bandaríkjastjórnar síðastliðinn föstudag að beita ekki neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn ályktun sem sneri að uppbyggingu landnemabyggða Ísraela.We cannot continue to let Israel be treated with such total disdain and disrespect. They used to have a great friend in the U.S., but.......— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 28, 2016 not anymore. The beginning of the end was the horrible Iran deal, and now this (U.N.)! Stay strong Israel, January 20th is fast approaching!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 28, 2016 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hefur harðlega gagnrýnt Bandaríkjastjórn í kjölfar atkvæðagreiðslunnar í öryggisráðinu og hefur Ísraelsstjórn hótað því að stöðva greiðslur sínar til Sameinuðu þjóðanna. Þá hefur Ísraelsstjórn haldið því fram að þau hafi gögn undir höndum sem sýna fram á að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta hafi sjálf staðið að baki ályktuninni. Þessu hafnar talsmenn Bandaríkjastjórnar.Búið að fresta atkvæðagreiðslu Nefnd ísraelskra yfirvalda hefur frestað atkvæðagreiðslu varðandi hvort heimila beri byggingu nærri fimm hundruð nýrra íbúða á landnemabyggðum í austurhluta Jerúsalem. Í frétt BBC segir að ákvörðunin um frestun atkvæðagreiðslunnar hafi verið tekin í kjölfar sérstakrar beiðni þess efnis frá forsætisráðherranum Benjamin Netanyahu. Andstæðingar Trump hafa hvatt hann til að koma skilaboðum sínum þegar kemur að utanríkismálum á framfæri með hefðbundnari leiðum en Twitter. Um hálf milljón Ísraela búa í um 140 landnemabyggðum Ísraelsstjórnar á hernumdu svæðunum sem hafa verið í byggingu frá árinu 1967. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30 Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Donald Trump hefur hvatt Ísraela til að vera sterka og þrauka þar til að hann tekur við embætti forseta Bandaríkjanna þann 20. janúar næstkomandi. Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. Trump vísar þar í ákvörðun Bandaríkjastjórnar síðastliðinn föstudag að beita ekki neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn ályktun sem sneri að uppbyggingu landnemabyggða Ísraela.We cannot continue to let Israel be treated with such total disdain and disrespect. They used to have a great friend in the U.S., but.......— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 28, 2016 not anymore. The beginning of the end was the horrible Iran deal, and now this (U.N.)! Stay strong Israel, January 20th is fast approaching!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 28, 2016 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hefur harðlega gagnrýnt Bandaríkjastjórn í kjölfar atkvæðagreiðslunnar í öryggisráðinu og hefur Ísraelsstjórn hótað því að stöðva greiðslur sínar til Sameinuðu þjóðanna. Þá hefur Ísraelsstjórn haldið því fram að þau hafi gögn undir höndum sem sýna fram á að ríkisstjórn Barack Obama Bandaríkjaforseta hafi sjálf staðið að baki ályktuninni. Þessu hafnar talsmenn Bandaríkjastjórnar.Búið að fresta atkvæðagreiðslu Nefnd ísraelskra yfirvalda hefur frestað atkvæðagreiðslu varðandi hvort heimila beri byggingu nærri fimm hundruð nýrra íbúða á landnemabyggðum í austurhluta Jerúsalem. Í frétt BBC segir að ákvörðunin um frestun atkvæðagreiðslunnar hafi verið tekin í kjölfar sérstakrar beiðni þess efnis frá forsætisráðherranum Benjamin Netanyahu. Andstæðingar Trump hafa hvatt hann til að koma skilaboðum sínum þegar kemur að utanríkismálum á framfæri með hefðbundnari leiðum en Twitter. Um hálf milljón Ísraela búa í um 140 landnemabyggðum Ísraelsstjórnar á hernumdu svæðunum sem hafa verið í byggingu frá árinu 1967.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30 Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41 Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30
Ísraelska stjórnarandstaðan gagnrýnir Netanyahu Þeir segja að ofsafengin viðbrögð hans við ályktun öryggisráðsins skaði hagsmuni Ísraels. 26. desember 2016 16:41
Ísraelar saka Bandaríkin um að standa á bakvið ályktun öryggisráðsins Ísraelar hóta því jafnframt að láta Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna fá gögn sem sanna það. 26. desember 2016 23:07