Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 11:00 Falleg fjölskylda. Mynd/Twitter Líkt og alþjóð veit þá hefur lítið heyrst í hjónakornunum Kim Kardashian og Kanye West seinustu mánuði. Það var því ánægjulegt þegar Kanye birti mynd af fjölskyldu sinni saman á Twitter síðu sinni. Myndin er tekin í jólaboði Kardashian fjölskyldunnar sem haldið var þann 24.desember. Orðrómur um skilnað þeirra hjóna hefur verið í gangi seinasta mánuð en með þessari mynd má segja að það séu einungis kjaftasögur. Á myndinni má meðal annars sjá Kim Kardashian í fallega gylltum Rodarte kjól, Kanye West orðinn ljóshærðan og Saint West í nýrri týpu af Yeezy Boost skóm sem hafa gert aðdáendur tryllta af spenningi. Happy Holidays pic.twitter.com/fxLFQQWJG7— KANYE WEST (@kanyewest) December 27, 2016 Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour
Líkt og alþjóð veit þá hefur lítið heyrst í hjónakornunum Kim Kardashian og Kanye West seinustu mánuði. Það var því ánægjulegt þegar Kanye birti mynd af fjölskyldu sinni saman á Twitter síðu sinni. Myndin er tekin í jólaboði Kardashian fjölskyldunnar sem haldið var þann 24.desember. Orðrómur um skilnað þeirra hjóna hefur verið í gangi seinasta mánuð en með þessari mynd má segja að það séu einungis kjaftasögur. Á myndinni má meðal annars sjá Kim Kardashian í fallega gylltum Rodarte kjól, Kanye West orðinn ljóshærðan og Saint West í nýrri týpu af Yeezy Boost skóm sem hafa gert aðdáendur tryllta af spenningi. Happy Holidays pic.twitter.com/fxLFQQWJG7— KANYE WEST (@kanyewest) December 27, 2016
Mest lesið Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Leikarahópur Love Actually snýr aftur fyrir framhald Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour