Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur skipað Tom Bossert sem ráðgjafa sinn í þjóðaröryggismálum og í baráttunni gegn hryðjuverkum.
Bossert starfaði áður sem öryggisráðgjafi fyrir fyrrverandi Bandaríkjaforseta, George W. Bush.
Bossert hefur á síðustu árum rekið ráðgjafafyrirtæki sem greinir og lágmarkar ýmsa áhættu í fyrirtækjum.
Þá hefur hann einnig verið virkur í sérfræðingateyminu Atlantic Council.
Trump skipar öryggisráðgjafa

Tengdar fréttir

Obama: Ég hefði getað sigrað aftur
Obama sagðist hafa full á trú á hugsjón sinni fyrir Bandaríkin.

Navarro verður einn helsti viðskiptamálaráðgjafi Trump
Peter Navarro hefur verið skipaður í embætti formanns verslunarráðs Hvíta Hússins.

Trump vill fjölga bandarískum kjarnaoddum
Trump segir það nauðsynlegt þar til heimurinn fer að takast á við kjarnorkuvopn með skynsamlegum hætti.

Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær
Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun.