Risarafhlöðuverksmiðja Tesla séð úr dróna Finnur Thorlacius skrifar 27. desember 2016 12:58 Risarafhlöðuverksmiðja Tesla í Nevada í Bandaríkjunum stækkar óðum, en enn er þó langt í land að hún verði fullbyggð. Engu að síður er þessi verksmiðja orðin gríðarlega stórt mannvirki, en fullklárað mun bygging hennar verða á stærð við 107 NFL fótboltavelli og verður hún þá orðin ein stærsta bygging heims. Hér má sjá hversu umfangsmikil þessi bygging Tesla er orðin, séð úr loft með myndum teknum úr dróna. Tesla þarf svo sannarlega á þessari risarafhlöðuverksmiðju að halda til að geta framleitt uppí þær 400.000 pantanir sem þegar hafa borist í næsta Model 3 rafmagnsbíl Tesla. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Risarafhlöðuverksmiðja Tesla í Nevada í Bandaríkjunum stækkar óðum, en enn er þó langt í land að hún verði fullbyggð. Engu að síður er þessi verksmiðja orðin gríðarlega stórt mannvirki, en fullklárað mun bygging hennar verða á stærð við 107 NFL fótboltavelli og verður hún þá orðin ein stærsta bygging heims. Hér má sjá hversu umfangsmikil þessi bygging Tesla er orðin, séð úr loft með myndum teknum úr dróna. Tesla þarf svo sannarlega á þessari risarafhlöðuverksmiðju að halda til að geta framleitt uppí þær 400.000 pantanir sem þegar hafa borist í næsta Model 3 rafmagnsbíl Tesla.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira