Það er steravandamál í NBA-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. desember 2016 23:15 George Karl. vísir/getty George Karl, fyrrum þjálfari Kings, Nuggets, Bucks, Sonics, Warriors og Cavaliers í NBA-deildinni, segir að verið sé að sópa vandamálum undir teppið í NBA-deildinni. Leikmenn fara nánast aldrei í bann fyrir ólöglega lyfjanotkun í NBA-deildinni og á seinni tímum hefur aðeins einn lent í banni. Sá var að taka inn lyf sem áttu að hjálpa honum við skallavandamál. „Við stærum okkur af betra lyfjakerfi en NFL og MLB en það er samt enn lyfjavandamál í deildinni þó svo það sé ekki það sama og var fyrir 30 árum síðan. Þetta fer meira í taugarnar á mér en hálfvitarnir sem eru að leika sér með eiturlyf,“ sagði hinn þaulreyndi Karl. „Ég er að tala um stera og vaxtarhormón. Það er svo augljóst að ákveðnir leikmenn eru að nota þessi lyf. Hvernig stendur á því að ákveðnir menn verða eldri en um leið léttari og í betra formi? Hvernig fara þeir að því að jafna sig svona fljótt eftir meiðsli? Til hvers í fjandanum eru þeir að fara til Þýskalands í fríinu sínu? Ég efast um að það sé út af matnum þar. „Það er líklegra að það sé út af nýjustu sterunum í Evrópu sem er erfitt að finna í lyfjaprófum. Því miður eru prófin alltaf tveimur skrefum á eftir lyfjunum. Lance Armstrong féll aldrei á lyfjaprófi.“ Karl vildi ekki nefna nein nöfn en er hann talar um Þýskaland er hann augljóslega að skjóta á Kobe Bryant sem fór iðulega til Þýskalands í sumarfríunum sínum. NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
George Karl, fyrrum þjálfari Kings, Nuggets, Bucks, Sonics, Warriors og Cavaliers í NBA-deildinni, segir að verið sé að sópa vandamálum undir teppið í NBA-deildinni. Leikmenn fara nánast aldrei í bann fyrir ólöglega lyfjanotkun í NBA-deildinni og á seinni tímum hefur aðeins einn lent í banni. Sá var að taka inn lyf sem áttu að hjálpa honum við skallavandamál. „Við stærum okkur af betra lyfjakerfi en NFL og MLB en það er samt enn lyfjavandamál í deildinni þó svo það sé ekki það sama og var fyrir 30 árum síðan. Þetta fer meira í taugarnar á mér en hálfvitarnir sem eru að leika sér með eiturlyf,“ sagði hinn þaulreyndi Karl. „Ég er að tala um stera og vaxtarhormón. Það er svo augljóst að ákveðnir leikmenn eru að nota þessi lyf. Hvernig stendur á því að ákveðnir menn verða eldri en um leið léttari og í betra formi? Hvernig fara þeir að því að jafna sig svona fljótt eftir meiðsli? Til hvers í fjandanum eru þeir að fara til Þýskalands í fríinu sínu? Ég efast um að það sé út af matnum þar. „Það er líklegra að það sé út af nýjustu sterunum í Evrópu sem er erfitt að finna í lyfjaprófum. Því miður eru prófin alltaf tveimur skrefum á eftir lyfjunum. Lance Armstrong féll aldrei á lyfjaprófi.“ Karl vildi ekki nefna nein nöfn en er hann talar um Þýskaland er hann augljóslega að skjóta á Kobe Bryant sem fór iðulega til Þýskalands í sumarfríunum sínum.
NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira