Bandarísk jólatvenna á Stöð 2 Sport 25. desember 2016 08:00 Gleðileg jól! Vísir/Getty Þó svo að flestir íþróttamenn séu í fríi á jóladag verður nóg um að vera í stóru atvinnumannadeildunum vestanhafs. Tveir leikir verða í beinum útsendingum á Stöð 2 Sport í kvöld, ein úr NBA-deildinni og ein úr NFL-deildinni. Jólaveislan hefst með viðureign liðanna sem mættust í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í fyrra, Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors. Útsendingin hefst klukkan 19:30. Bæði lið hafa farið frábærlega af stað í deildinni í haust, sérstaklega Golden State sem hefur unnið 26 af 30 leikjum sínum til þessa. Bæði tróna þau á toppi sinna deilda - Golden State í vesturdeildinni og Cleveland í austurinu en meistararnir hafa unnið 21 leik til þessa en tapað sex. Klukkan 21.20 hefst svo viðureign Pittsburgh Steelers tekur á móti fjendum sínum í norðurriðli Ameríkudeildarinnar, Baltimore Ravens. Umferð helgarinnar er sú næstsíðasta fyrir úrslitakeppninna og leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir bæði lið. Stálmennirnir frá Pittsburgh geta tryggt sér sigur í riðlinum, og þar með sæti í úrslitakeppninni, með því að vinna leikinn en Ravens getur stolið efsta sætinu í riðlinum með því að vinna þennan leik og svo í síðustu umferðinni áramótahelgina. Þess má svo geta að veislan heldur svo áfram á öðrum degi jóla þegar átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni. NBA NFL Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Þó svo að flestir íþróttamenn séu í fríi á jóladag verður nóg um að vera í stóru atvinnumannadeildunum vestanhafs. Tveir leikir verða í beinum útsendingum á Stöð 2 Sport í kvöld, ein úr NBA-deildinni og ein úr NFL-deildinni. Jólaveislan hefst með viðureign liðanna sem mættust í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í fyrra, Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors. Útsendingin hefst klukkan 19:30. Bæði lið hafa farið frábærlega af stað í deildinni í haust, sérstaklega Golden State sem hefur unnið 26 af 30 leikjum sínum til þessa. Bæði tróna þau á toppi sinna deilda - Golden State í vesturdeildinni og Cleveland í austurinu en meistararnir hafa unnið 21 leik til þessa en tapað sex. Klukkan 21.20 hefst svo viðureign Pittsburgh Steelers tekur á móti fjendum sínum í norðurriðli Ameríkudeildarinnar, Baltimore Ravens. Umferð helgarinnar er sú næstsíðasta fyrir úrslitakeppninna og leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir bæði lið. Stálmennirnir frá Pittsburgh geta tryggt sér sigur í riðlinum, og þar með sæti í úrslitakeppninni, með því að vinna leikinn en Ravens getur stolið efsta sætinu í riðlinum með því að vinna þennan leik og svo í síðustu umferðinni áramótahelgina. Þess má svo geta að veislan heldur svo áfram á öðrum degi jóla þegar átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni.
NBA NFL Mest lesið Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Sport Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Fleiri fréttir ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Djokovic og Murray hættir að vinna saman Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Logi á leið í burtu en ekki til Freys „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn