Franca Sozzani látin Ritstjórn skrifar 22. desember 2016 18:15 Franca á Dior tískusýningu í París í september. Mynd/Getty Franca Sozzani lést í morgun aðeins 66 ára gömul. Hún hafði verið að berjast við veikindi síðast liðið ár. Hún hefur verið ritstjóri ítalska Vogue seinustu 28 ár, allt til dauðadags. Franca hafði einstök áhrif á tískuheiminn en hún var óhrædd við að opna umræðurnar um litarhátt, kyn og mismunandi stærðir á fyrirsætum. Hún tók upp hanskann fyrir tískubloggurum löngu áður en það var viðurkennd starfsgrein og hún skellti Kim Kardashian á forsíðu hjá sér fyrst allra Vogue blaðanna. Tískubransinn mun gráta fráfall þessarar mögnuðu konu sem hafði ekkert annað en jákvæð áhrif á allt sem hún vann að. Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour
Franca Sozzani lést í morgun aðeins 66 ára gömul. Hún hafði verið að berjast við veikindi síðast liðið ár. Hún hefur verið ritstjóri ítalska Vogue seinustu 28 ár, allt til dauðadags. Franca hafði einstök áhrif á tískuheiminn en hún var óhrædd við að opna umræðurnar um litarhátt, kyn og mismunandi stærðir á fyrirsætum. Hún tók upp hanskann fyrir tískubloggurum löngu áður en það var viðurkennd starfsgrein og hún skellti Kim Kardashian á forsíðu hjá sér fyrst allra Vogue blaðanna. Tískubransinn mun gráta fráfall þessarar mögnuðu konu sem hafði ekkert annað en jákvæð áhrif á allt sem hún vann að.
Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour