Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 09:00 Vörumerkið Bobbi Brown er heimsþekkt. Mynd/Getty Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim. Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Blái varaliturinn stal senunni Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour Sam Smith situr fyrir hjá Balenciaga Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour
Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim.
Mest lesið Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Blái varaliturinn stal senunni Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour Sam Smith situr fyrir hjá Balenciaga Glamour Slegist um að klæða Caitlyn Glamour