Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 13:00 Þetta eru alvöru skálmar. Mynd/Skjáskot Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í. Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour
Líkt og við höfum margoft fjallað um eru öll helstu trend tíunda áratugarins að snúa aftur um þessar mundir. Útvíðar gallabuxur eru þar engin undantekning. Það eiga kannski margir erfitt með að trúa þessu en slíkar gallabuxur mátti sjá meðal annars hjá Balenciaga fyrir sumarið 2017. Nú er bara að bíða og sjá hversu lengi helstu trendsetterarnir eru að taka við sér og byrja að klæðast þessu trendi sem gæti reynst erfitt að vera í.
Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour