Dagur nánast búinn að velja HM-hópinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2017 23:15 Dagur kveður þýska landsliðið eftir HM. vísir/getty Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Dagur ætlar reyndar að halda einu sæti opnu fram að fyrsta leik Þýskalands sem er gegn Ungverjalandi á föstudaginn. Þeir Philipp Weber, Erik Schmidt og Jens Schöngarth keppast um þetta eina lausa sæti og þá er reynsluboltinn Holger Glandorf einnig til taks. Uwe Gensheimer fer ekki með þýska liðinu til Frakklands en faðir hans lést í gær. Gensheimer lék ekki með þýska liðinu í stórsigrinum á Austurríki í kvöld. Eftir leikinn sagði Dagur að Gensheimer kæmi aftur til móts við þýska liðið þegar hann vildi. Þýskaland er í riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi, Ungverjalandi, Síle og Sádí-Arabíu á HM.Þýski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Andreas Wolff, Kiel Silvio Heinevetter, Füchse BerlinVinstra horn: Uwe Gensheimer, PSG Rune Dahmke, KielHægra horn: Tobias Reichmann, Kielce Patrick Groetzki, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Julius Kühn, Gummersbach Paul Drux, Füchse Berlin Finn Lemke, MagdeburgHægri skytta: Kai Häfner, Hannover-BurgdorfMiðjumenn: Steffen Fäth, Füchse Berlin Niclas Pieczkowski, Leipzig Simon Ernst, GummersbachLínumenn: Patrick Wiencek, Kiel Jannik Kohlbacher, Wetzlar HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9. janúar 2017 19:57 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Dagur ætlar reyndar að halda einu sæti opnu fram að fyrsta leik Þýskalands sem er gegn Ungverjalandi á föstudaginn. Þeir Philipp Weber, Erik Schmidt og Jens Schöngarth keppast um þetta eina lausa sæti og þá er reynsluboltinn Holger Glandorf einnig til taks. Uwe Gensheimer fer ekki með þýska liðinu til Frakklands en faðir hans lést í gær. Gensheimer lék ekki með þýska liðinu í stórsigrinum á Austurríki í kvöld. Eftir leikinn sagði Dagur að Gensheimer kæmi aftur til móts við þýska liðið þegar hann vildi. Þýskaland er í riðli með Króatíu, Hvíta-Rússlandi, Ungverjalandi, Síle og Sádí-Arabíu á HM.Þýski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Andreas Wolff, Kiel Silvio Heinevetter, Füchse BerlinVinstra horn: Uwe Gensheimer, PSG Rune Dahmke, KielHægra horn: Tobias Reichmann, Kielce Patrick Groetzki, Rhein-Neckar LöwenVinstri skyttur: Julius Kühn, Gummersbach Paul Drux, Füchse Berlin Finn Lemke, MagdeburgHægri skytta: Kai Häfner, Hannover-BurgdorfMiðjumenn: Steffen Fäth, Füchse Berlin Niclas Pieczkowski, Leipzig Simon Ernst, GummersbachLínumenn: Patrick Wiencek, Kiel Jannik Kohlbacher, Wetzlar
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9. janúar 2017 19:57 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. 9. janúar 2017 19:57