Tandri Már ekki með á HM | Vignir heim vegna veikinda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2017 12:01 Vignir Svavarsson veiktist í Danmörku og kemur heim til að jafna sig. Vísir Geir Sveinsson hefur skorið niður um einn leikmann í landsliðshópi Íslands fyrir HM í handbolta sem hefst á miðvikudaginn.* Tandri Már Konráðsson dettur úr hópnum en átján leikmenn tóku þátt í æfingamóti í Danmörku um helgina. Vignir Svavarsson missti þó af síðasta leiknum, gegn Dönum í gærkvöldi, vegna veikinda og hefur verið ákveðið að hann haldi heim á leið til Íslands vegna þessa. Hefur ekki verið ákveðið um þátttöku hans á mótinu í Frakklandi samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu HSÍ til fjölmiðla í dag. Aron Pálmarsson var ekki með á æfingamótinu í Danmörku um helgina vegna meiðsla og varð eftir hér á landi til að fá aðhlynningu. Hann heldur þó utan í dag og kemur til móts við landsliðshópinn ytra.*Uppfært 13.45: Orðalagi setningarinnar hefur verið breytt frá fyrstu útgáfu fréttarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ er Geir ekki búinn að velja lokahópinn sinn fyrir HM í Frakklandi. Eingöngu er ljóst að Tandri Már verður ekki í lokahópnum, sem verður væntanlega tilkynntur á morgun, þriðjudag. Íslenski hópurinn:Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer HCLínumenn Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro*Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar LöwenHægri hornamenn Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCVinstri skyttur Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, KristianstadLeikstjórnendur Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, Hannover/Burgdorf*Vignir Svavarsson hélt heim til Íslands vegna veikinda og hefur engin ákvörðun verið tekin um framhaldið hjá honum. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira
Geir Sveinsson hefur skorið niður um einn leikmann í landsliðshópi Íslands fyrir HM í handbolta sem hefst á miðvikudaginn.* Tandri Már Konráðsson dettur úr hópnum en átján leikmenn tóku þátt í æfingamóti í Danmörku um helgina. Vignir Svavarsson missti þó af síðasta leiknum, gegn Dönum í gærkvöldi, vegna veikinda og hefur verið ákveðið að hann haldi heim á leið til Íslands vegna þessa. Hefur ekki verið ákveðið um þátttöku hans á mótinu í Frakklandi samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu HSÍ til fjölmiðla í dag. Aron Pálmarsson var ekki með á æfingamótinu í Danmörku um helgina vegna meiðsla og varð eftir hér á landi til að fá aðhlynningu. Hann heldur þó utan í dag og kemur til móts við landsliðshópinn ytra.*Uppfært 13.45: Orðalagi setningarinnar hefur verið breytt frá fyrstu útgáfu fréttarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ er Geir ekki búinn að velja lokahópinn sinn fyrir HM í Frakklandi. Eingöngu er ljóst að Tandri Már verður ekki í lokahópnum, sem verður væntanlega tilkynntur á morgun, þriðjudag. Íslenski hópurinn:Markmenn Aron Rafn Eðvarðsson, Bietigheim Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer HCLínumenn Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Bjarki Már Gunnarsson, Aue Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro*Vinstri hornamenn Bjarki Már Elísson, Fuchse Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar LöwenHægri hornamenn Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HCVinstri skyttur Guðmundur Hómar Helgason, Cesson Rennes Ólafur Andrés Guðmundsson, KristianstadLeikstjórnendur Arnór Atlason, Aalborg Håndbold Gunnar Steinn Jónsson, Kristianstad Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold Rúnar Kárason, Hannover/Burgdorf*Vignir Svavarsson hélt heim til Íslands vegna veikinda og hefur engin ákvörðun verið tekin um framhaldið hjá honum.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Sjá meira