Obama varar Trump við því að stjórna Hvíta húsinu eins og fjölskyldufyrirtæki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. janúar 2017 23:15 Donald Trump og Barack Obama. Vísir/Getty Barack Obama Bandaríkjaforseti segist hafa varað arftaka sinn í starfi við að stjórna Hvíta húsinu líkt og fjölskyldufyrirtæki. Hann segir að Donald Trump verði að virða bandarískar stofnanir. „Eftir að maður hefur tekið við er maður að stýra stærstu stofnun heims,“ sagði Obama í viðtali við bandarísku sjónvarpsstöðina ABC. Athygli vakti að börn Trump voru áberandi í kosningabaráttunni og tóku virkan þátt í henni. Óvíst er hvort að þau muni verða nánir samstarfsmenn föður síns meðan hann gegnir embætti eða hvort þau muni einbeita sér að því að sjá um rekstur viðskiptaveldis Trump. Obama sagði einnig að Trump yrði að vara sig á því að það væri stór munur á því að stjórna og að vera í kosningabaráttu. Leiðtogar heims og markaðirnir myndu hlusta á hvert einasta orð sem hann myndi segja og haga sér eftir því. Trump tekur við embætti 20. janúar næstkomandi og hefur staðið í ströngu frá því að hann bar sigur úr bítum í forsetakosningunum í nóvember á síðasta ári. Hefur hann átt í orðaskaki við leyniþjónustustofnanir Bandaríkjanna sem telja sig hafa sannanir fyrir því að Rússar hafi reynt að hafa bein áhrif á úrslit forsetakosninganna með tölvuárásum. Obama segist hafa minnt Trump á mikilvægi þess að bera traust til þessara stofnana og að það væri ómögulegt að taka góðar ákvarðanir ef slíkt traust væri ekki til staðar. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6. janúar 2017 08:45 Obama-hjónin sögð plana stjörnum prýtt kveðjupartí Talsmenn Hvíta hússins neita að tjá sig en boðslistinn hefur hins vegar ratað til fjölmiðla. 5. janúar 2017 15:21 Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2. janúar 2017 20:07 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30 Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segist hafa varað arftaka sinn í starfi við að stjórna Hvíta húsinu líkt og fjölskyldufyrirtæki. Hann segir að Donald Trump verði að virða bandarískar stofnanir. „Eftir að maður hefur tekið við er maður að stýra stærstu stofnun heims,“ sagði Obama í viðtali við bandarísku sjónvarpsstöðina ABC. Athygli vakti að börn Trump voru áberandi í kosningabaráttunni og tóku virkan þátt í henni. Óvíst er hvort að þau muni verða nánir samstarfsmenn föður síns meðan hann gegnir embætti eða hvort þau muni einbeita sér að því að sjá um rekstur viðskiptaveldis Trump. Obama sagði einnig að Trump yrði að vara sig á því að það væri stór munur á því að stjórna og að vera í kosningabaráttu. Leiðtogar heims og markaðirnir myndu hlusta á hvert einasta orð sem hann myndi segja og haga sér eftir því. Trump tekur við embætti 20. janúar næstkomandi og hefur staðið í ströngu frá því að hann bar sigur úr bítum í forsetakosningunum í nóvember á síðasta ári. Hefur hann átt í orðaskaki við leyniþjónustustofnanir Bandaríkjanna sem telja sig hafa sannanir fyrir því að Rússar hafi reynt að hafa bein áhrif á úrslit forsetakosninganna með tölvuárásum. Obama segist hafa minnt Trump á mikilvægi þess að bera traust til þessara stofnana og að það væri ómögulegt að taka góðar ákvarðanir ef slíkt traust væri ekki til staðar.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6. janúar 2017 08:45 Obama-hjónin sögð plana stjörnum prýtt kveðjupartí Talsmenn Hvíta hússins neita að tjá sig en boðslistinn hefur hins vegar ratað til fjölmiðla. 5. janúar 2017 15:21 Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2. janúar 2017 20:07 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30 Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Sjá meira
Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6. janúar 2017 08:45
Obama-hjónin sögð plana stjörnum prýtt kveðjupartí Talsmenn Hvíta hússins neita að tjá sig en boðslistinn hefur hins vegar ratað til fjölmiðla. 5. janúar 2017 15:21
Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2. janúar 2017 20:07
Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30
Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent