Obama varar Trump við því að stjórna Hvíta húsinu eins og fjölskyldufyrirtæki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. janúar 2017 23:15 Donald Trump og Barack Obama. Vísir/Getty Barack Obama Bandaríkjaforseti segist hafa varað arftaka sinn í starfi við að stjórna Hvíta húsinu líkt og fjölskyldufyrirtæki. Hann segir að Donald Trump verði að virða bandarískar stofnanir. „Eftir að maður hefur tekið við er maður að stýra stærstu stofnun heims,“ sagði Obama í viðtali við bandarísku sjónvarpsstöðina ABC. Athygli vakti að börn Trump voru áberandi í kosningabaráttunni og tóku virkan þátt í henni. Óvíst er hvort að þau muni verða nánir samstarfsmenn föður síns meðan hann gegnir embætti eða hvort þau muni einbeita sér að því að sjá um rekstur viðskiptaveldis Trump. Obama sagði einnig að Trump yrði að vara sig á því að það væri stór munur á því að stjórna og að vera í kosningabaráttu. Leiðtogar heims og markaðirnir myndu hlusta á hvert einasta orð sem hann myndi segja og haga sér eftir því. Trump tekur við embætti 20. janúar næstkomandi og hefur staðið í ströngu frá því að hann bar sigur úr bítum í forsetakosningunum í nóvember á síðasta ári. Hefur hann átt í orðaskaki við leyniþjónustustofnanir Bandaríkjanna sem telja sig hafa sannanir fyrir því að Rússar hafi reynt að hafa bein áhrif á úrslit forsetakosninganna með tölvuárásum. Obama segist hafa minnt Trump á mikilvægi þess að bera traust til þessara stofnana og að það væri ómögulegt að taka góðar ákvarðanir ef slíkt traust væri ekki til staðar. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6. janúar 2017 08:45 Obama-hjónin sögð plana stjörnum prýtt kveðjupartí Talsmenn Hvíta hússins neita að tjá sig en boðslistinn hefur hins vegar ratað til fjölmiðla. 5. janúar 2017 15:21 Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2. janúar 2017 20:07 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30 Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segist hafa varað arftaka sinn í starfi við að stjórna Hvíta húsinu líkt og fjölskyldufyrirtæki. Hann segir að Donald Trump verði að virða bandarískar stofnanir. „Eftir að maður hefur tekið við er maður að stýra stærstu stofnun heims,“ sagði Obama í viðtali við bandarísku sjónvarpsstöðina ABC. Athygli vakti að börn Trump voru áberandi í kosningabaráttunni og tóku virkan þátt í henni. Óvíst er hvort að þau muni verða nánir samstarfsmenn föður síns meðan hann gegnir embætti eða hvort þau muni einbeita sér að því að sjá um rekstur viðskiptaveldis Trump. Obama sagði einnig að Trump yrði að vara sig á því að það væri stór munur á því að stjórna og að vera í kosningabaráttu. Leiðtogar heims og markaðirnir myndu hlusta á hvert einasta orð sem hann myndi segja og haga sér eftir því. Trump tekur við embætti 20. janúar næstkomandi og hefur staðið í ströngu frá því að hann bar sigur úr bítum í forsetakosningunum í nóvember á síðasta ári. Hefur hann átt í orðaskaki við leyniþjónustustofnanir Bandaríkjanna sem telja sig hafa sannanir fyrir því að Rússar hafi reynt að hafa bein áhrif á úrslit forsetakosninganna með tölvuárásum. Obama segist hafa minnt Trump á mikilvægi þess að bera traust til þessara stofnana og að það væri ómögulegt að taka góðar ákvarðanir ef slíkt traust væri ekki til staðar.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6. janúar 2017 08:45 Obama-hjónin sögð plana stjörnum prýtt kveðjupartí Talsmenn Hvíta hússins neita að tjá sig en boðslistinn hefur hins vegar ratað til fjölmiðla. 5. janúar 2017 15:21 Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2. janúar 2017 20:07 Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30 Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Yfirmenn vissir í sinni sök um aðkomu Rússa Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, segir Donald Trump að vaxa úr grasi. 6. janúar 2017 08:45
Obama-hjónin sögð plana stjörnum prýtt kveðjupartí Talsmenn Hvíta hússins neita að tjá sig en boðslistinn hefur hins vegar ratað til fjölmiðla. 5. janúar 2017 15:21
Trump mun nota fyrsta daginn í að snúa við ákvörðunum Obama Verðandi blaðamannafulltrúi Trumps segir að fyrsti dagur nýrrar ríkisstjórnar muni fara í að snúa við ákvörðunum síðustu ríkisstjórnar. 2. janúar 2017 20:07
Trump viðurkennir að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar Þetta segir starfsmannastjóri Trump sem segir að gripið verði til aðgerða. 8. janúar 2017 17:30
Trump um rússnesku tölvuárásirnar: "Hafði engin áhrif á útkomu kosninganna“ Donald Trump heldur áfram að gera lítið úr rússneskum tölvuárásum eftir fund með stjórnendum leyniþjónustustofnana. 7. janúar 2017 19:47