Greining á vandamálum Njarðvíkinga: Þristaregn, tapaðir boltar og Teitur tekur yfir leikhlé Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2017 20:15 Njarðvík tapaði fyrir Keflavík, 80-73, í Suðurnesjaslagnum á fimmtudaginn. Þetta var fjórða tap Njarðvíkinga í röð en þeir sitja í 10. sæti deildarinnar. Frammistaða Njarðvíkinga í leiknum var ekki góð og sóknarleikur liðsins var afar óskilvirkur eins og Hermann Hauksson fór yfir í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Njarðvík tók alls 32 þriggja stiga skot í leiknum en þau væru fæst opin eða tekin í góðu jafnvægi. „Þetta eru ekki góðir þristar. Og jafnvel þótt þeir séu opnir eru þeir teknir hátt í metra fyrir utan þriggja stiga línuna. Í staðinn fyrir að koma sér inn í leikinn með því að fara á körfuna tóku þeir alltaf þriggja stiga skot vel fyrir utan,“ sagði Hermann. Hann fór einnig vel yfir framkvæmd Njarðvíkinga á vaggi og veltu (pick and roll), tapaða bolta og þvingaðan sóknarleik grænna. Þá fóru strákarnir í Körfuboltakvöldi yfir athyglisvert leikhlé Njarðvíkinga þar sem Teitur Örlygsson, sem var kominn á bekkinn, hafði orðið á meðan aðalþjálfarinn Daníel Guðmundsson sagði fátt. „Það er einhver losarabragur á öllu þarna, allt í einu er Teitur kominn inn í þetta. Maður sá að hann langaði að segja meira í leikhléunum en hann fékk að gera. Ég skil ekki hvað er að gerast þarna,“ sagði Hermann.Greininguna á vandamálum Njarðvíkur má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ósætti hjá körfuboltaliðum vegna manneklu í Útlendingastofnun Þjálfarar og stjórnarmenn þriggja liða í Dominos-deild karla eru afar ósáttir við Útlendingastofu. 5. janúar 2017 15:46 Vilhjálmur úr frostinu í Seljaskóla og til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga. 6. janúar 2017 23:27 Skýrsla Kidda Gun: Njarðvíkingar fórnarlömb vofunnar Kristinn G. Friðriksson gerir upp stórleik Keflavíkur og Njarðvíkur á sinn einstaka hátt. 6. janúar 2017 09:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 80-73 | Fullt hús hjá Keflavík á móti nágrönnunum Keflvíkingar unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í vetur í Sláturhúsinu í kvöld þegar liðið mættust í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2017 21:00 Körfuboltakvöld: Hefði Brynjar átt að fjúka af velli? | Myndband Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi. 7. janúar 2017 15:15 Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mættur til leiks | Myndband Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær. 7. janúar 2017 13:30 Körfuboltakvöld: Þess vegna voru Haukar svona brjálaðir | Myndband Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. 7. janúar 2017 23:30 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Njarðvík tapaði fyrir Keflavík, 80-73, í Suðurnesjaslagnum á fimmtudaginn. Þetta var fjórða tap Njarðvíkinga í röð en þeir sitja í 10. sæti deildarinnar. Frammistaða Njarðvíkinga í leiknum var ekki góð og sóknarleikur liðsins var afar óskilvirkur eins og Hermann Hauksson fór yfir í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Njarðvík tók alls 32 þriggja stiga skot í leiknum en þau væru fæst opin eða tekin í góðu jafnvægi. „Þetta eru ekki góðir þristar. Og jafnvel þótt þeir séu opnir eru þeir teknir hátt í metra fyrir utan þriggja stiga línuna. Í staðinn fyrir að koma sér inn í leikinn með því að fara á körfuna tóku þeir alltaf þriggja stiga skot vel fyrir utan,“ sagði Hermann. Hann fór einnig vel yfir framkvæmd Njarðvíkinga á vaggi og veltu (pick and roll), tapaða bolta og þvingaðan sóknarleik grænna. Þá fóru strákarnir í Körfuboltakvöldi yfir athyglisvert leikhlé Njarðvíkinga þar sem Teitur Örlygsson, sem var kominn á bekkinn, hafði orðið á meðan aðalþjálfarinn Daníel Guðmundsson sagði fátt. „Það er einhver losarabragur á öllu þarna, allt í einu er Teitur kominn inn í þetta. Maður sá að hann langaði að segja meira í leikhléunum en hann fékk að gera. Ég skil ekki hvað er að gerast þarna,“ sagði Hermann.Greininguna á vandamálum Njarðvíkur má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ósætti hjá körfuboltaliðum vegna manneklu í Útlendingastofnun Þjálfarar og stjórnarmenn þriggja liða í Dominos-deild karla eru afar ósáttir við Útlendingastofu. 5. janúar 2017 15:46 Vilhjálmur úr frostinu í Seljaskóla og til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga. 6. janúar 2017 23:27 Skýrsla Kidda Gun: Njarðvíkingar fórnarlömb vofunnar Kristinn G. Friðriksson gerir upp stórleik Keflavíkur og Njarðvíkur á sinn einstaka hátt. 6. janúar 2017 09:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 80-73 | Fullt hús hjá Keflavík á móti nágrönnunum Keflvíkingar unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í vetur í Sláturhúsinu í kvöld þegar liðið mættust í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2017 21:00 Körfuboltakvöld: Hefði Brynjar átt að fjúka af velli? | Myndband Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi. 7. janúar 2017 15:15 Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mættur til leiks | Myndband Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær. 7. janúar 2017 13:30 Körfuboltakvöld: Þess vegna voru Haukar svona brjálaðir | Myndband Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. 7. janúar 2017 23:30 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Ósætti hjá körfuboltaliðum vegna manneklu í Útlendingastofnun Þjálfarar og stjórnarmenn þriggja liða í Dominos-deild karla eru afar ósáttir við Útlendingastofu. 5. janúar 2017 15:46
Vilhjálmur úr frostinu í Seljaskóla og til Njarðvíkur Njarðvíkingar hafa styrkt sig inn í teig fyrir átökin framundan í botnbaráttu Domino´s deildar karla en þeir sóttu nýjasta liðsmanninn sinn til ÍR-inga. 6. janúar 2017 23:27
Skýrsla Kidda Gun: Njarðvíkingar fórnarlömb vofunnar Kristinn G. Friðriksson gerir upp stórleik Keflavíkur og Njarðvíkur á sinn einstaka hátt. 6. janúar 2017 09:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 80-73 | Fullt hús hjá Keflavík á móti nágrönnunum Keflvíkingar unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í vetur í Sláturhúsinu í kvöld þegar liðið mættust í 12. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 5. janúar 2017 21:00
Körfuboltakvöld: Hefði Brynjar átt að fjúka af velli? | Myndband Brynjar Þór Björnsson kom mikið við sögu þegar KR vann ævintýralegan sigur á Tindastóli, 87-94, í 12. umferð Domino's deildar karla í gærkvöldi. 7. janúar 2017 15:15
Körfuboltakvöld: Sá besti frá upphafi er mættur til leiks | Myndband Jón Arnór Stefánsson stimplaði sig inn í Domino's deild karla með látum í gær. 7. janúar 2017 13:30
Körfuboltakvöld: Þess vegna voru Haukar svona brjálaðir | Myndband Skallagrímur lagði Hauka að velli, 104-102, í rosalegum framlengdum leik í Borgarnesi á fimmtudagskvöldið. 7. janúar 2017 23:30